Varð heimsmeistari eftir áratugar bið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2017 22:58 Barbora Spotakova fagnaði sigrinum í spjótkasti vel og innilega. vísir/getty Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjóstkasti kvenna með kasti upp á 66,76 metra. Þetta er í annað sinn sem Spotakova vinnur til gullverðlauna á HM en hún gerði það einnig í Osaka í Japan fyrir 10 árum síðan. Lingwei Li frá Kína varð önnur með kast upp á 66,25 og landa hennar, Huihui Lyu, þriðja með 65,26 metra kast.Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í úrslitum í spjótkastinu og endaði í 11. sæti sem er hennar besti árangur á HM. Bandaríkjamaðurinn Sam Kendricks varð hlutskarpastur í stangarstökki karla. Þetta er hans fyrsti heimsmeistaratitill. Pólverjinn Piotr Lisek og Frakkinn Renaud Lavilleine komu næstir.Wayde van Niekerk varði heimsmeistaratitilinn í 400 metra hlaupi karla.vísir/gettySuður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk vann til gullverðlauna í 400 metra á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Hann vann einnig gull á Ólympíuleikunum í fyrra. Van Niekerk hljóp á 43,98 sekúndum. Steven Gardiner frá Bahama varð í 2. sæti á 44,41 sekúndu og Adbelah Haroun frá Katar í því þriðja á 44,48 sekúndum. Pierre-Ambroise Bosse frá Frakklandi kom fyrstur í mark í 800 metra hlaupi karla. Hann hljóp á 1:44,67 mínútum. Adam Kszczot frá Póllandi kom næstur á 1:44,95 mínútum og Kipyegon Bett frá Kenýu tók bronsið á 1:45,21 mínútum. Conselus Kipruto frá Kenýu hrósaði sigri í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann kom í mark á 8:14,12 mínútum. Soufiane Elbakkali frá Marokkó varð annar á 8:14,49 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Evan Jager þriðji á 8:15,53 mínútum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjóstkasti kvenna með kasti upp á 66,76 metra. Þetta er í annað sinn sem Spotakova vinnur til gullverðlauna á HM en hún gerði það einnig í Osaka í Japan fyrir 10 árum síðan. Lingwei Li frá Kína varð önnur með kast upp á 66,25 og landa hennar, Huihui Lyu, þriðja með 65,26 metra kast.Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í úrslitum í spjótkastinu og endaði í 11. sæti sem er hennar besti árangur á HM. Bandaríkjamaðurinn Sam Kendricks varð hlutskarpastur í stangarstökki karla. Þetta er hans fyrsti heimsmeistaratitill. Pólverjinn Piotr Lisek og Frakkinn Renaud Lavilleine komu næstir.Wayde van Niekerk varði heimsmeistaratitilinn í 400 metra hlaupi karla.vísir/gettySuður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk vann til gullverðlauna í 400 metra á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Hann vann einnig gull á Ólympíuleikunum í fyrra. Van Niekerk hljóp á 43,98 sekúndum. Steven Gardiner frá Bahama varð í 2. sæti á 44,41 sekúndu og Adbelah Haroun frá Katar í því þriðja á 44,48 sekúndum. Pierre-Ambroise Bosse frá Frakklandi kom fyrstur í mark í 800 metra hlaupi karla. Hann hljóp á 1:44,67 mínútum. Adam Kszczot frá Póllandi kom næstur á 1:44,95 mínútum og Kipyegon Bett frá Kenýu tók bronsið á 1:45,21 mínútum. Conselus Kipruto frá Kenýu hrósaði sigri í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann kom í mark á 8:14,12 mínútum. Soufiane Elbakkali frá Marokkó varð annar á 8:14,49 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Evan Jager þriðji á 8:15,53 mínútum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00