Bolt hundóánægður með fyrsta hlaupið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 12:15 Usain Bolt ræðir hér við Justin Gatlin. Vísir/Getty Usain Bolt var afar ósáttur við sjálfan sig og rásblokkirnar sem notaðar voru í undanrásum 100 m hlaups karla á HM í frjálsum í gær. Eftir slæma byrjun náði Bolt að sigra í sínum riðli í undanrásunum og komast örugglega áfram. Undanúrslitin og úrslitin fara fram í dag en þetta verður í síðasta sinn sem Bolt keppir í 100 m hlaupi. Bolt hljóp á 10,07 sekúndum og skokkaði síðustu metrana. En hann hristi hausinn þegar hann kom í mark og lýsti svo óánægju sinni í viðtölum við fjölmiðla. Sjá einnig: Bolt örugglega áfram í undanúrslit „Ég er ekki hrifinn af þessum rásblokkum. Ég verð að ná tökum á þessu,“ sagði hann. „Þær eru ekki nógu traustvekjandi. Þær voru óstöðugar í upphitun. Ég er ekki vanur þessu.“ Bolt á ekki hraðasta tíma ársins en þetta var aðeins fjórða 100 m hlaupið hans í ár. Til þessa hefur hann aðeins einu sinni hlaupið undir tíu sekúndum í ár. Julian Forte átti besta tíma gærkvöldsins er hann hljóp á 9,99 sekúndum en Bandaríkjamaðurinn umdeildi Justin Gatlin komst einnig örugglega áfram, sem og Yohan Blake. Hins vegar er Kanadamaðurinn Andre De Grasse, einn besti spretthlaupari heims, frá keppni í Lundúnum vegna meiðsla. Á Ólympíuleikunum í fyrra, þar sem Bolt varð meistari, vann Gatlin silfur og De Grasse brons. Blake varð fjórði. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira
Usain Bolt var afar ósáttur við sjálfan sig og rásblokkirnar sem notaðar voru í undanrásum 100 m hlaups karla á HM í frjálsum í gær. Eftir slæma byrjun náði Bolt að sigra í sínum riðli í undanrásunum og komast örugglega áfram. Undanúrslitin og úrslitin fara fram í dag en þetta verður í síðasta sinn sem Bolt keppir í 100 m hlaupi. Bolt hljóp á 10,07 sekúndum og skokkaði síðustu metrana. En hann hristi hausinn þegar hann kom í mark og lýsti svo óánægju sinni í viðtölum við fjölmiðla. Sjá einnig: Bolt örugglega áfram í undanúrslit „Ég er ekki hrifinn af þessum rásblokkum. Ég verð að ná tökum á þessu,“ sagði hann. „Þær eru ekki nógu traustvekjandi. Þær voru óstöðugar í upphitun. Ég er ekki vanur þessu.“ Bolt á ekki hraðasta tíma ársins en þetta var aðeins fjórða 100 m hlaupið hans í ár. Til þessa hefur hann aðeins einu sinni hlaupið undir tíu sekúndum í ár. Julian Forte átti besta tíma gærkvöldsins er hann hljóp á 9,99 sekúndum en Bandaríkjamaðurinn umdeildi Justin Gatlin komst einnig örugglega áfram, sem og Yohan Blake. Hins vegar er Kanadamaðurinn Andre De Grasse, einn besti spretthlaupari heims, frá keppni í Lundúnum vegna meiðsla. Á Ólympíuleikunum í fyrra, þar sem Bolt varð meistari, vann Gatlin silfur og De Grasse brons. Blake varð fjórði.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira
Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10