Flórídabúum gert að yfirgefa heimili sín Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2017 07:29 Farþegar á flugvellinum í Tampa í gærkvöldi. Vísir/Ap Öllum íbúum Miami-Dade og Miami-Beach í Flórída hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag. Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma, sem valdið hefur miklu tjóni í Karíbahafinu síðustu daga, gæti gengið á land í fylkinu á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn. Þá hefur verið send út tilkynning þess efnis að öllum spítölum á Florida Keys-eyjaklasanum verði lokað á föstudaginn. Einhverjum aðgerðum hefur verið flýtt vegna lokunarinnar og segja talsmenn spítalans að starfsfólk og sjúklingar séu „gríðarlega stressaðir“ vegna komu Irmu.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áfram Flug hefur raskast og eru fjölmargir strandaglópar á flugvöllum jafnt í Miami sem og á Tampa. Flugfélagið JetBlue hafði í gærmorgunn aflýst 130 ferðum en alls hefur rúmlega 300 ferðum frá alþjóðaflugvellinum í Miami verið aflýst. Önnur flugfélög reyna hvað þau geta að fylla vélar sínar til að aðstoða við rýmingu fylkisins.95% í rúst Nú hafa átta manns farist í fellibylnum sem er sá sterkasti sem nokkurn tímann hefur myndast í Karíbahafinu. Erfitt hefur verið að sannreyna upplýsingar um fjölda látinna og er sterklega gert ráð fyrir því að fleiri muni finnast látnir. Tveggja ára barn fórst á Barbúda, einn á Anguilla og þá hafa sex farist í franska hluta St. Martin. Stjórnvöld á síðastnefndu eyjunni, sem er sunnan af Anguilla, segja að „95% eyjunnar séu í rúst“ eftir að Irma gekk þar yfir í gær. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Öllum íbúum Miami-Dade og Miami-Beach í Flórída hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag. Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma, sem valdið hefur miklu tjóni í Karíbahafinu síðustu daga, gæti gengið á land í fylkinu á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn. Þá hefur verið send út tilkynning þess efnis að öllum spítölum á Florida Keys-eyjaklasanum verði lokað á föstudaginn. Einhverjum aðgerðum hefur verið flýtt vegna lokunarinnar og segja talsmenn spítalans að starfsfólk og sjúklingar séu „gríðarlega stressaðir“ vegna komu Irmu.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áfram Flug hefur raskast og eru fjölmargir strandaglópar á flugvöllum jafnt í Miami sem og á Tampa. Flugfélagið JetBlue hafði í gærmorgunn aflýst 130 ferðum en alls hefur rúmlega 300 ferðum frá alþjóðaflugvellinum í Miami verið aflýst. Önnur flugfélög reyna hvað þau geta að fylla vélar sínar til að aðstoða við rýmingu fylkisins.95% í rúst Nú hafa átta manns farist í fellibylnum sem er sá sterkasti sem nokkurn tímann hefur myndast í Karíbahafinu. Erfitt hefur verið að sannreyna upplýsingar um fjölda látinna og er sterklega gert ráð fyrir því að fleiri muni finnast látnir. Tveggja ára barn fórst á Barbúda, einn á Anguilla og þá hafa sex farist í franska hluta St. Martin. Stjórnvöld á síðastnefndu eyjunni, sem er sunnan af Anguilla, segja að „95% eyjunnar séu í rúst“ eftir að Irma gekk þar yfir í gær.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49
Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00