Ungverjar og Slóvakar verða líka að taka á móti flóttamönnum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. september 2017 06:00 Ungverjar komu upp girðingu á landamærum sínum 2015. vísir/epa Evrópudómstóllinn hafnaði í gær kröfum Ungverja og Slóvaka um að hnekkja ákvörðun um dreifða móttöku flóttamanna innan Evrópusambandsins. Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. Ungverjar áttu samkvæmt áætluninni að taka á móti 1.294 flóttamönnum en Slóvakar 802. Hins vegar hafa Ungverjar ekki tekið á móti neinum og Slóvakía hefur einungis tekið á móti rúmum tug. Ákvörðunin var tekin til þess að reyna að létta á þeim ríkjum sem flóttamenn koma fyrst til, einkum Ítalíu og Grikklandi. Kusu eingöngu Ungverjaland, Slóvakía, Tékkland og Rúmenía á móti. Höfnun Evrópudómstólsins fór öfugt ofan í ríkin tvö. Sagði Peter Szijjarto, utanríkisráðherra Ungverjalands, í gær að úrskurðurinn væri óábyrgur og að hann myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að sniðganga hann. „Úrskurðurinn grundvallast á pólitík en ekki lögum eða sérfræðiálitum,“ sagði Szijjarto. „Stjórnmálin hafa nauðgað evrópskum lögum og evrópskum gildum. Þessi úrskurður festir í raun yfirráð Evrópusambandsins yfir sambandsríkjum í lög. Hinn raunverulegi bardagi hefst núna.“ Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Evrópudómstóllinn hafnaði í gær kröfum Ungverja og Slóvaka um að hnekkja ákvörðun um dreifða móttöku flóttamanna innan Evrópusambandsins. Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. Ungverjar áttu samkvæmt áætluninni að taka á móti 1.294 flóttamönnum en Slóvakar 802. Hins vegar hafa Ungverjar ekki tekið á móti neinum og Slóvakía hefur einungis tekið á móti rúmum tug. Ákvörðunin var tekin til þess að reyna að létta á þeim ríkjum sem flóttamenn koma fyrst til, einkum Ítalíu og Grikklandi. Kusu eingöngu Ungverjaland, Slóvakía, Tékkland og Rúmenía á móti. Höfnun Evrópudómstólsins fór öfugt ofan í ríkin tvö. Sagði Peter Szijjarto, utanríkisráðherra Ungverjalands, í gær að úrskurðurinn væri óábyrgur og að hann myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að sniðganga hann. „Úrskurðurinn grundvallast á pólitík en ekki lögum eða sérfræðiálitum,“ sagði Szijjarto. „Stjórnmálin hafa nauðgað evrópskum lögum og evrópskum gildum. Þessi úrskurður festir í raun yfirráð Evrópusambandsins yfir sambandsríkjum í lög. Hinn raunverulegi bardagi hefst núna.“
Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira