Fellibylurinn Irma stefnir á Karíbahafið Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2017 13:59 Búið er að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum í Karíbahafinu. Windy.com Fellibylurinn Irma stefnir nú hraðbyr á eyjar Karíbahafsins þar sem varað hefur verið við úrhelli, flóðum, aurskriðum og sterkum vindum. Búist er við því að Irma nái landi á Leeward-eyjum í nótt og í fyrramálið. Irma náði fimmta stigi fellibylja í dag sem þýðir að meðalvindurinn sem fylgir honum sé um 78 metrar á sekúndu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Flórída þar sem talið er að Irma lendi á sunnudaginn. Áður mun fellibylurinn þó fara yfir Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Haítí, Kúbu og Bahamaeyjar. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Puerto Rico. Þar hafa hillur verslana verið tæmdar og skólar verða lokaðir á morgun. Búið er að gera neyðarskýli klár sem hýst geta allt að 62 þúsund manns, samkvæmt frétt BBC.AP fréttaveitan segir að búið sé að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum og hafa íbúar og gestir verið hvattir til að yfirgefa svæðið áður en Irma nær þangað. 8 am Special Advisory: #Irma is now a category 5 #hurricane with maximum sustained winds of 175 mph (280 km/h) More: https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/QU1LWq7QsA— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 5, 2017 <blockquote class='twitter-tweet' data-lang='en'>The Saffir-Simpson wind scale is used to categorise hurricanes as Irma has developed into an 'extremely dangerous' top-level storm pic.twitter.com/rIt9Mf2TdZ— AFP news agency (@AFP) September 5, 2017 Fellibylurinn Irma Veður Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Fellibylurinn Irma stefnir nú hraðbyr á eyjar Karíbahafsins þar sem varað hefur verið við úrhelli, flóðum, aurskriðum og sterkum vindum. Búist er við því að Irma nái landi á Leeward-eyjum í nótt og í fyrramálið. Irma náði fimmta stigi fellibylja í dag sem þýðir að meðalvindurinn sem fylgir honum sé um 78 metrar á sekúndu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Flórída þar sem talið er að Irma lendi á sunnudaginn. Áður mun fellibylurinn þó fara yfir Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Haítí, Kúbu og Bahamaeyjar. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Puerto Rico. Þar hafa hillur verslana verið tæmdar og skólar verða lokaðir á morgun. Búið er að gera neyðarskýli klár sem hýst geta allt að 62 þúsund manns, samkvæmt frétt BBC.AP fréttaveitan segir að búið sé að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum og hafa íbúar og gestir verið hvattir til að yfirgefa svæðið áður en Irma nær þangað. 8 am Special Advisory: #Irma is now a category 5 #hurricane with maximum sustained winds of 175 mph (280 km/h) More: https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/QU1LWq7QsA— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 5, 2017 <blockquote class='twitter-tweet' data-lang='en'>The Saffir-Simpson wind scale is used to categorise hurricanes as Irma has developed into an 'extremely dangerous' top-level storm pic.twitter.com/rIt9Mf2TdZ— AFP news agency (@AFP) September 5, 2017
Fellibylurinn Irma Veður Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira