Twitter: Eitt stykki þristur truflaði ekki víkingaklappið 3. september 2017 11:31 vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15