Byggingarleyfi á ný fellt úr gildi fyrir hótel á Vegamótastíg Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2017 06:00 Hús sem áður stóð á Vegamótastíg 9 var flutt í burtu fyrr á þessu ári. vísir/vilhelm Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir hótel á lóðunum Vegamótastíg 7 og 9. Þetta er í annað skipti á þessu ári sem nefndin fellir byggingarleyfi hótelsins úr gildi. Í lok mars komst nefndin að þeirri niðurstöðu að fjöldi hæða í byggingunum á lóðunum og notkun kjallararýmis færi gegn gildandi deiliskipulagi. Nýtt byggingarleyfi var samþykkt í maí. Kærendur telja að nýtingarhlutfall hinna nýju bygginga sé of mikið ogþá telja þeir líkur á að mikið ónæði verði af veitingastað sem fyrirhugaður er á hótelinu. Í ákvörðun úrskurðarnefndarinnar nú var komist að þeirri niðurstöðu, aftur, að fjöldi fyrirhugaðra bílastæða fyrir hreyfihamlaða væri ekki í samræmi við þann lágmarksfjölda sem gerð er krafa um í byggingarreglugerð. Þá var talið að bílakjallari hússins, sem er á tveimur hæðum, bætti auka hæð við húsið. Leyfi hafði verið gefið út fyrir fimm hæða hóteli en neðri bílakjallarinn bætti í raun við sjöttu hæðinni. Það var talið óheimilt og því var ákvörðun byggingarfulltrúans felld úr gildi. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira
Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir hótel á lóðunum Vegamótastíg 7 og 9. Þetta er í annað skipti á þessu ári sem nefndin fellir byggingarleyfi hótelsins úr gildi. Í lok mars komst nefndin að þeirri niðurstöðu að fjöldi hæða í byggingunum á lóðunum og notkun kjallararýmis færi gegn gildandi deiliskipulagi. Nýtt byggingarleyfi var samþykkt í maí. Kærendur telja að nýtingarhlutfall hinna nýju bygginga sé of mikið ogþá telja þeir líkur á að mikið ónæði verði af veitingastað sem fyrirhugaður er á hótelinu. Í ákvörðun úrskurðarnefndarinnar nú var komist að þeirri niðurstöðu, aftur, að fjöldi fyrirhugaðra bílastæða fyrir hreyfihamlaða væri ekki í samræmi við þann lágmarksfjölda sem gerð er krafa um í byggingarreglugerð. Þá var talið að bílakjallari hússins, sem er á tveimur hæðum, bætti auka hæð við húsið. Leyfi hafði verið gefið út fyrir fimm hæða hóteli en neðri bílakjallarinn bætti í raun við sjöttu hæðinni. Það var talið óheimilt og því var ákvörðun byggingarfulltrúans felld úr gildi.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira