Kostaði hann meira en milljón að sýna báða miðfingurna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 23:30 Marshawn Lynch. Vísir/Getty Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Fyrsti leikurinn endaði með sigri og ágætis tölum hjá kappanum en honum tókst samt að koma sér í vandræði. Myndavélar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar náðu því þegar Marshawn Lynch sýndi báða miðfingurna í fjórða leikhlutanum. Það var tekið hart á því í höfuðstöðvum NFL-deildarinnar og hann var sektaður um 12 þúsund dollara eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. ESPN segir frá. Þetta var fyrsti leikur Marshawn Lynch í meira en ár eftir að kappinn ákvað að taka sér frí frá boltanum. Hann sagðist reyndar vera hættur þegar hann gekk út hjá Seattle Seahawks en ákvað að taka skóna aftur af hillunni eftir að Seattle Seahawks skipti honum til Oakland Raiders. Lynch ólst upp í Oakland og var alltaf mikill stuðningsmaður Oakland Raiders. Hann stökk því á tækifærið að fá að spila með sínu uppáhaldsfélagi úr æsku, Marshawn Lynch er einn mesti sérvitringurinn í ameríska fótboltanum en einnig í hópi besti hlaupara deildarinnar enda mjög erfitt að ná honum niður. Hann er einnig þekktur fyrir ást sína á Skittles-namminu. NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Fyrsti leikurinn endaði með sigri og ágætis tölum hjá kappanum en honum tókst samt að koma sér í vandræði. Myndavélar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar náðu því þegar Marshawn Lynch sýndi báða miðfingurna í fjórða leikhlutanum. Það var tekið hart á því í höfuðstöðvum NFL-deildarinnar og hann var sektaður um 12 þúsund dollara eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. ESPN segir frá. Þetta var fyrsti leikur Marshawn Lynch í meira en ár eftir að kappinn ákvað að taka sér frí frá boltanum. Hann sagðist reyndar vera hættur þegar hann gekk út hjá Seattle Seahawks en ákvað að taka skóna aftur af hillunni eftir að Seattle Seahawks skipti honum til Oakland Raiders. Lynch ólst upp í Oakland og var alltaf mikill stuðningsmaður Oakland Raiders. Hann stökk því á tækifærið að fá að spila með sínu uppáhaldsfélagi úr æsku, Marshawn Lynch er einn mesti sérvitringurinn í ameríska fótboltanum en einnig í hópi besti hlaupara deildarinnar enda mjög erfitt að ná honum niður. Hann er einnig þekktur fyrir ást sína á Skittles-namminu.
NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira