Starbury vill enda ferillinn í NBA 40 ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2017 23:00 Stephon Marbury. Vísir/Getty Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephon Marbury hrökklaðist úr NBA-deildinni fyrir átta árum síðan en hefur síðan slegið gegn í Kína. Marbury lék í NBA-deildinni í þrettán ár en hefur ekki spilað þar síðan tímabilið 2008-09. Nú vill hann hinsvegar fá annað tækifæri og það þrátt fyrir að vera orðinn fertugur. Stephon Marbury hóf herferð sína fyrir endurkomu í NBA á samfélagsmiðlinum Instagram og þar var ekki að heyra annað en hann væri fullviss um það að eitthvert NBA-liðanna myndi gefa honum tækifæri. Stephon Marbury er í miðju tímabili með Beijing Fly Dragons í Kína en því líkur ekki fyrr en í lok febrúar eða í mars. Marbury hefur óskað eftir að fá að spila þá síðustu mánuðina á NBA-tímabilinu. Hann ætlar síðan að leggja skóna upp á hillu í sumar. „Ég hef talað við lið. Þetta er allt á frumstigi en ég er opinn fyrir því að koma aftur og taka að mér leiðtogahlutverk,“ sagði Stephon Marbury í viðtali við Associated Press. New York Post segir frá. Stephon Marbury lék í NBA frá 1996 til 2009 og var með 19,3 stig og 7,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann lék með Timberwolves, Nets, Suns, Knicks og Celtics. Undanfarin níu ár hefur hann spilað í Kína og hefur þrisvar sinnum orðið kínverskur meistari með Beijing Ducks. Stephon Marbury var kannski þekktastur fyrir stjörnustæla sína og margir hafa viljað kallað hann „Starbury“. Hann hefur staðið undir því nafni inn á vellinum í Kína. Hvort að hann geti snúið til baka fertugur og spilað við bestu körfuboltamenn heims í NBA er hinsvegar önnur saga. Marbury hefur í það minnsta vakið mikla athygli á sér í bandarísku pressunni. NBA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephon Marbury hrökklaðist úr NBA-deildinni fyrir átta árum síðan en hefur síðan slegið gegn í Kína. Marbury lék í NBA-deildinni í þrettán ár en hefur ekki spilað þar síðan tímabilið 2008-09. Nú vill hann hinsvegar fá annað tækifæri og það þrátt fyrir að vera orðinn fertugur. Stephon Marbury hóf herferð sína fyrir endurkomu í NBA á samfélagsmiðlinum Instagram og þar var ekki að heyra annað en hann væri fullviss um það að eitthvert NBA-liðanna myndi gefa honum tækifæri. Stephon Marbury er í miðju tímabili með Beijing Fly Dragons í Kína en því líkur ekki fyrr en í lok febrúar eða í mars. Marbury hefur óskað eftir að fá að spila þá síðustu mánuðina á NBA-tímabilinu. Hann ætlar síðan að leggja skóna upp á hillu í sumar. „Ég hef talað við lið. Þetta er allt á frumstigi en ég er opinn fyrir því að koma aftur og taka að mér leiðtogahlutverk,“ sagði Stephon Marbury í viðtali við Associated Press. New York Post segir frá. Stephon Marbury lék í NBA frá 1996 til 2009 og var með 19,3 stig og 7,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann lék með Timberwolves, Nets, Suns, Knicks og Celtics. Undanfarin níu ár hefur hann spilað í Kína og hefur þrisvar sinnum orðið kínverskur meistari með Beijing Ducks. Stephon Marbury var kannski þekktastur fyrir stjörnustæla sína og margir hafa viljað kallað hann „Starbury“. Hann hefur staðið undir því nafni inn á vellinum í Kína. Hvort að hann geti snúið til baka fertugur og spilað við bestu körfuboltamenn heims í NBA er hinsvegar önnur saga. Marbury hefur í það minnsta vakið mikla athygli á sér í bandarísku pressunni.
NBA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira