Ástríðan ekki til staðar hjá Gunnari Jarli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2017 19:30 Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. „Ástríðan sem var til staðar áður hefur ekki verið til staðar í sumar,“ sagði Gunnar Jarl í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað er maður kannski á toppi ferilsins, eins og einhverjir mundu segja, að dæma úti og góður standard. En mér fannst bara ekki vera hægt að gera þetta 70-80%. Ég vil gera mína hluti 100%.“ „Félögin eru ekki að gera nóg,“ sagði Gunnar aðspurður út í stöðu dómaramála í landinu. „Félögin kvarta mikið yfir dómaramálum, en ég get ekki séð að þau séu að leggja mikið til.“ „Það eru mjög fá félög sem sinna dómaramálum af einhverjum metnaði og einhverri alúð.“ „KSÍ mannar alla leiki á Íslandi með dómurum, það er náttúrulega ótrúleg þjónusta, án þess að félög greiði einu sinni þáttökugjöld.“ Gunnar hefur verið á dómaraskrá Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, síðan 2011. „Að dæma þessa stóru leiki, og fara á lokakeppnir og ýmislegt, hefur auðvitað verið alveg gríðarleg upplifun og mikil ánægja.“ „Aðalið er að dæma hérna heima, hitt er gulrót. Mér fannst það ekki vera nóg,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira
Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. „Ástríðan sem var til staðar áður hefur ekki verið til staðar í sumar,“ sagði Gunnar Jarl í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað er maður kannski á toppi ferilsins, eins og einhverjir mundu segja, að dæma úti og góður standard. En mér fannst bara ekki vera hægt að gera þetta 70-80%. Ég vil gera mína hluti 100%.“ „Félögin eru ekki að gera nóg,“ sagði Gunnar aðspurður út í stöðu dómaramála í landinu. „Félögin kvarta mikið yfir dómaramálum, en ég get ekki séð að þau séu að leggja mikið til.“ „Það eru mjög fá félög sem sinna dómaramálum af einhverjum metnaði og einhverri alúð.“ „KSÍ mannar alla leiki á Íslandi með dómurum, það er náttúrulega ótrúleg þjónusta, án þess að félög greiði einu sinni þáttökugjöld.“ Gunnar hefur verið á dómaraskrá Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, síðan 2011. „Að dæma þessa stóru leiki, og fara á lokakeppnir og ýmislegt, hefur auðvitað verið alveg gríðarleg upplifun og mikil ánægja.“ „Aðalið er að dæma hérna heima, hitt er gulrót. Mér fannst það ekki vera nóg,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira
Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09