Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2017 21:30 Stuðningsmenn Norður Íra á EM 2016 í Frakklandi. Vísir/Getty Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Það er ein elsta hefð fyrir landsleiki í íþróttum að spila þjóðsöngva þjóðanna sem eru að fara að keppa en UEFA tók þá ákvörðun að þeir yrði ekki spilaðir í hátalarakerfinu fyrir leikinn í gær. Írland vann leikinn síðan 2-0. Fyrra markið var sjálfsmark, fyrrum leikmanns Grindavíkur, en hitt markið skoraði Megan Campbell. Ástæðan að UEFA skipaði svo fyrir var yfirvofandi hætta sem ekki fékkst svo frekari skýring á. Leikurinn fór fram á Mourneview Park leikvanginum í bænum Lurgan í Norður Írlandi. Fyrir leik átti að flagga báðum fánum og spila báða þjóðsöngvana. Lögreglan fékk hinsvegar upplýsingar um þessa yfirvofandi hættu og því var ákveðið að liðin stilltu sér upp en að engir þjóðsöngvar yrði spilaðir. BBC segir frá. Báðir þjóðsöngvarnir voru spilaðir þegar karlalandslið þjóðanna mættust í Dublin 2011 en snemma á tíunda áratugnum var aðeins þjóðsöngur heimaliðsins spilaður þegar Írland og Norður-Írland mættust á fótboltavellinum. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun enda stór stund fyrir landsliðsmenn og konur að hlusta á þjóðsöngvinn sinn fyrir leik. „Það er ógeðslegt að það hafi þurft að grípa til þessa aðgerða og þetta varpar skugga á alla upplifunina,“ sagði Grace Murray, fyrrum landsliðskona Íra við BBC. Írska knattspyrnusambandið gerði einnig formlega athugasemd við þessa ákvörðun en leikurinn fór eins og áður sagði fram í Norður-Írlandi. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Það er ein elsta hefð fyrir landsleiki í íþróttum að spila þjóðsöngva þjóðanna sem eru að fara að keppa en UEFA tók þá ákvörðun að þeir yrði ekki spilaðir í hátalarakerfinu fyrir leikinn í gær. Írland vann leikinn síðan 2-0. Fyrra markið var sjálfsmark, fyrrum leikmanns Grindavíkur, en hitt markið skoraði Megan Campbell. Ástæðan að UEFA skipaði svo fyrir var yfirvofandi hætta sem ekki fékkst svo frekari skýring á. Leikurinn fór fram á Mourneview Park leikvanginum í bænum Lurgan í Norður Írlandi. Fyrir leik átti að flagga báðum fánum og spila báða þjóðsöngvana. Lögreglan fékk hinsvegar upplýsingar um þessa yfirvofandi hættu og því var ákveðið að liðin stilltu sér upp en að engir þjóðsöngvar yrði spilaðir. BBC segir frá. Báðir þjóðsöngvarnir voru spilaðir þegar karlalandslið þjóðanna mættust í Dublin 2011 en snemma á tíunda áratugnum var aðeins þjóðsöngur heimaliðsins spilaður þegar Írland og Norður-Írland mættust á fótboltavellinum. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun enda stór stund fyrir landsliðsmenn og konur að hlusta á þjóðsöngvinn sinn fyrir leik. „Það er ógeðslegt að það hafi þurft að grípa til þessa aðgerða og þetta varpar skugga á alla upplifunina,“ sagði Grace Murray, fyrrum landsliðskona Íra við BBC. Írska knattspyrnusambandið gerði einnig formlega athugasemd við þessa ákvörðun en leikurinn fór eins og áður sagði fram í Norður-Írlandi.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira