Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglu við að stöðva gjaldtöku við Hraunfossa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2017 13:20 Til stóð að hefja gjaldtöku við Hraunfossa í sumar. vísir/vilhelm Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi í morgun vegna gjaldtöku sem hafin er á bílastæði við Hraunfossa í Borgarfirði. Fyrst var greint frá því á vef Skessuhorns að gjaldtakan hefði hafist í morgun en hún er ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar. Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni þar sem Umhverfisstofnun sagði að þeir gætu átt yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag vegna gjaldtökunnar. Mynd sem sett var inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar í morgun og sýnir skiltið sem sett hefur verið upp við Hraunfossa. Mistök urðu hins vegar í prentun og er ekki rukkað 1500 krónur fyrir fólksbíla heldur 1000 krónur.facebook„Við erum búin að vera í sambandi við Vegagerðina þar sem bílastæðið og vegstubburinn að því er innan veghelgunarsvæðis þeirra. Þá höfum við sett okkur í samband við lögmann landeigenda og óskað eftir aðstoð lögreglunnar við að stöðva gjaldtökuna,“ segir Ólafur í samtali við Vísi. Hann segir Umhverfisstofnun hafa fengið tilkynningu í morgun frá landverði um að búið væri að setja upp skilti við bílastæðið og hefja gjaldtöku. Ólafur segist ekki vita hvort að lögreglan sé þegar farin á staðinn en hann telji að lögreglan hafi ætlað að bregðast við í málinu. Ekki náðist í lögregluna á Vesturlandi við vinnslu fréttarinnar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi í morgun vegna gjaldtöku sem hafin er á bílastæði við Hraunfossa í Borgarfirði. Fyrst var greint frá því á vef Skessuhorns að gjaldtakan hefði hafist í morgun en hún er ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar. Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni þar sem Umhverfisstofnun sagði að þeir gætu átt yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag vegna gjaldtökunnar. Mynd sem sett var inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar í morgun og sýnir skiltið sem sett hefur verið upp við Hraunfossa. Mistök urðu hins vegar í prentun og er ekki rukkað 1500 krónur fyrir fólksbíla heldur 1000 krónur.facebook„Við erum búin að vera í sambandi við Vegagerðina þar sem bílastæðið og vegstubburinn að því er innan veghelgunarsvæðis þeirra. Þá höfum við sett okkur í samband við lögmann landeigenda og óskað eftir aðstoð lögreglunnar við að stöðva gjaldtökuna,“ segir Ólafur í samtali við Vísi. Hann segir Umhverfisstofnun hafa fengið tilkynningu í morgun frá landverði um að búið væri að setja upp skilti við bílastæðið og hefja gjaldtöku. Ólafur segist ekki vita hvort að lögreglan sé þegar farin á staðinn en hann telji að lögreglan hafi ætlað að bregðast við í málinu. Ekki náðist í lögregluna á Vesturlandi við vinnslu fréttarinnar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00
Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36
Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05