NFL-leikmaður hljóp um í Ofurkonubúningi fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 12:30 Drew Stanton er greinilega mikið fyrir að koma fram í allskonar búningum. Vísir/Getty Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Það voru hinsvegar tilþrif Drew Stanton fyrir leikinn sem vöktu mesta athygli á samfélagsmiðlum. Drew Stanton tapaði veðmáli og var sendur út í upphitun í Ofurkonubúningi. Hann hljóp því um Twickenham völlinn í London eins og inn eina sanna Supergirl en leikur Arizona Cardinals og Los Angeles Rams var einn af leikjunum sem fara fram í höfuðborg Englands á þessu tímabili. NFL-deildin hikaði ekki við að setja mynd af Ofurkonuhlaupi Drew Stanton inn á Twitter-síðu sína.Drew Stanton lost the Cards QB challenge at practice.. pic.twitter.com/6A373tlTeb — '03 Kliff Kingsbury (@fearthe_beard11) October 22, 2017When you lose the @AZCardinals QB competition… #AZvsLAR#NFLUKpic.twitter.com/6LMGH7XkRt — NFL (@NFL) October 22, 2017 Carson Palmer, aðalleikstjórnandi Arizona Cardinals, handleggsbrotnaði í leiknum og Drew Stanton fékk því tækifærið og kláraði leikinn. Það skipti litli máli hvor þeirra stýrði liðinu því ekkert gekk upp í sóknarleiknum og Los Angeles Rams vann á endanum 33-0. Kannski var einbeitingin ekki alveg nógu mikil í liðinu fyrir leikinn ef það var tími fyrir fíflagang eins og þessa óvæntu tískusýningu fyrir leik. NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira
Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Það voru hinsvegar tilþrif Drew Stanton fyrir leikinn sem vöktu mesta athygli á samfélagsmiðlum. Drew Stanton tapaði veðmáli og var sendur út í upphitun í Ofurkonubúningi. Hann hljóp því um Twickenham völlinn í London eins og inn eina sanna Supergirl en leikur Arizona Cardinals og Los Angeles Rams var einn af leikjunum sem fara fram í höfuðborg Englands á þessu tímabili. NFL-deildin hikaði ekki við að setja mynd af Ofurkonuhlaupi Drew Stanton inn á Twitter-síðu sína.Drew Stanton lost the Cards QB challenge at practice.. pic.twitter.com/6A373tlTeb — '03 Kliff Kingsbury (@fearthe_beard11) October 22, 2017When you lose the @AZCardinals QB competition… #AZvsLAR#NFLUKpic.twitter.com/6LMGH7XkRt — NFL (@NFL) October 22, 2017 Carson Palmer, aðalleikstjórnandi Arizona Cardinals, handleggsbrotnaði í leiknum og Drew Stanton fékk því tækifærið og kláraði leikinn. Það skipti litli máli hvor þeirra stýrði liðinu því ekkert gekk upp í sóknarleiknum og Los Angeles Rams vann á endanum 33-0. Kannski var einbeitingin ekki alveg nógu mikil í liðinu fyrir leikinn ef það var tími fyrir fíflagang eins og þessa óvæntu tískusýningu fyrir leik.
NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira