Tímabilið búið hjá efnilegasta leikmanni NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2017 17:15 Watson í leik með Houston. vísir/getty Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. Hann varð ekki fyrir neinni slæmri tæklingu. Hnéð bara gaf sig er hann hrasaði og hann þarf að fara í aðgerð í dag. Hrikalega svekkjandi fyrir nýliðann sem hefur verið með bestu leikmönnum deildarinnar síðan hann fékk tækifærið. Enginn nýliðaleikstjórnandi hefur byrjað sinn feril eins vel á síðustu tíu árum. Hann er þegar búinn að kasta fyrir 19 snertimörkum í deildinni sem er mest allra. Frábær árangur sérstaklega þar sem hann spilaði ekki fyrstu leikina. Hann er þess utan með flesta hlaupametra allra leikstjórnanda í deildinni. Hann er nýbúinn að kasta yfir 400 jarda og fyrir fjórum snertimörkum í leik gegn frábæru varnarliði Seattle. Þá sáu allir endanlega að hann er afar sérstakur. Þökk sé honum er Houston stigahæsta liðið í deildinni en var fjórða lélegasta sóknarliðið á síðustu leiktíð. Tom Savage mun væntanlega taka við leikstjórnandastöðunni hjá liðinu sem er þess utan búið að semja við Matt McGloin til þess að styðja við bakið á Watson. Íþróttaheimurinn fann virkilega til með Watson í gær sem fékk batakveðjur frá flestum af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna.This seriously just made me sad man!! Get well and stronger asap @deshaunwatson!! https://t.co/Zhy9o2QCRU— LeBron James (@KingJames) November 2, 2017 Awful news about @deshaunwatson ... praying for a speedy recovery! Hate to hear that but he still has a bright future!— Richard Sherman (@RSherman_25) November 2, 2017 I know you'll come back stronger from this. Prayers up @deshaunwatson pic.twitter.com/Z8FHhpgYnW— Russell Wilson (@DangeRussWilson) November 2, 2017 NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira
Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. Hann varð ekki fyrir neinni slæmri tæklingu. Hnéð bara gaf sig er hann hrasaði og hann þarf að fara í aðgerð í dag. Hrikalega svekkjandi fyrir nýliðann sem hefur verið með bestu leikmönnum deildarinnar síðan hann fékk tækifærið. Enginn nýliðaleikstjórnandi hefur byrjað sinn feril eins vel á síðustu tíu árum. Hann er þegar búinn að kasta fyrir 19 snertimörkum í deildinni sem er mest allra. Frábær árangur sérstaklega þar sem hann spilaði ekki fyrstu leikina. Hann er þess utan með flesta hlaupametra allra leikstjórnanda í deildinni. Hann er nýbúinn að kasta yfir 400 jarda og fyrir fjórum snertimörkum í leik gegn frábæru varnarliði Seattle. Þá sáu allir endanlega að hann er afar sérstakur. Þökk sé honum er Houston stigahæsta liðið í deildinni en var fjórða lélegasta sóknarliðið á síðustu leiktíð. Tom Savage mun væntanlega taka við leikstjórnandastöðunni hjá liðinu sem er þess utan búið að semja við Matt McGloin til þess að styðja við bakið á Watson. Íþróttaheimurinn fann virkilega til með Watson í gær sem fékk batakveðjur frá flestum af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna.This seriously just made me sad man!! Get well and stronger asap @deshaunwatson!! https://t.co/Zhy9o2QCRU— LeBron James (@KingJames) November 2, 2017 Awful news about @deshaunwatson ... praying for a speedy recovery! Hate to hear that but he still has a bright future!— Richard Sherman (@RSherman_25) November 2, 2017 I know you'll come back stronger from this. Prayers up @deshaunwatson pic.twitter.com/Z8FHhpgYnW— Russell Wilson (@DangeRussWilson) November 2, 2017
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira