Hendrickx spilaði mjög vel með FH leiktíðirnar 2015 og 2016 en yfirgaf FH síðasta sumar og samdi við lið í Portúgal.
Þessi skemmtilegi bakvörður er 23 ára gamall og á klárlega eftir að styrkja Blikaliðið.
Hendrickx kemur um mánaðarmótin til Íslands og mun byrja að æfa með Blikum þann 1. desember. Hér að neðan má sjá stórkostlegt myndband með Hendrickx.