Heimir: Er ekki þannig gerður að ég muni stökkva frá borði þótt eitthvað bjóðist á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 19:37 Heimir Guðjónsson hefði viljað ljúka þjálfaraferlinum hjá FH á annan hátt. Hann segir að það hafi verið afrek að tryggja liðinu Evrópusæti í sumar. Heimir gerði tveggja ára samning við færeyska liðið HB á dögunum. Heimir var í viðtali hjá Herði Magnússyni í kvöldfréttum Stöðvar tvö þar sem hann gerði upp kveðjustund sína og FH-inga. Það kom mörgum á óvart að Heimir skyldi semja við HB í Færeyjum en staða hans var þröng eftir að samningi hans hjá FH var sagt upp í byrjun október. „HB er það lið sem hefur unnið flesta titla i Færeyjum eða 22 titla. Það er alltaf gerð krafa á árangur þarna og mér finnst gott að vinna í svoleiðis umhverfi,“ sagði Heimir. Heimir útilokar að þjálfa á Íslandi næsta sumar. Hann gerði tveggja ára samning. „Ég ræddi það við forráðamenn HB að ég myndi ekki fara að stökkva frá borði þó að það byðist eitthvað á Íslandi. Ég er ekki þannig gerður. Ég held að það sé miklu betra fyrir mig að klára þetta verkefni og sjá svo til hvað sé í boði eftir það,“ sagði Heimir. Heimir segist að hafa viljað ljúka ferlinum á annan hátt hjá FH. „Auðvitað hefði maður viljað eftir 17 ár að það hefði verið að ljúka þessu betur. Það gerðist ekki en ég lít bara fram á veginn. Ef ég ætlaði að fara að hugsa of mikið um þetta þá myndi ég bara kæfa sjálfan mig,“ sagði Heimir. Hann segir ennfremur að það hafi verið afrek að ná Evrópusæti með FH í sumar. „Á endanum tel ég það að það hafi verið þjálffræðilegt afrek að koma þessu liði inn í Evrópukeppnina. Miðað við það sem gekk á en núna tekur bara nýr þjálfari við og ég ætla að vona að FH gangi vel í framtíðinni,“ sagði Heimir. Er erfitt á milli hans og formannsins Jóns Rúnars Halldórssonar „Það er ekkert erfitt á milli en eins og ég sagði áðan þá hefði ég viljað að þetta hefði endað betur. Hann bara vinnur sína vinnu og ég vinn mína vinnu. Svo heldur bara lífið áfram,“ sagði Heimir. Það má horfa á alla frétt Heimis í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Heimir Guðjónsson hefði viljað ljúka þjálfaraferlinum hjá FH á annan hátt. Hann segir að það hafi verið afrek að tryggja liðinu Evrópusæti í sumar. Heimir gerði tveggja ára samning við færeyska liðið HB á dögunum. Heimir var í viðtali hjá Herði Magnússyni í kvöldfréttum Stöðvar tvö þar sem hann gerði upp kveðjustund sína og FH-inga. Það kom mörgum á óvart að Heimir skyldi semja við HB í Færeyjum en staða hans var þröng eftir að samningi hans hjá FH var sagt upp í byrjun október. „HB er það lið sem hefur unnið flesta titla i Færeyjum eða 22 titla. Það er alltaf gerð krafa á árangur þarna og mér finnst gott að vinna í svoleiðis umhverfi,“ sagði Heimir. Heimir útilokar að þjálfa á Íslandi næsta sumar. Hann gerði tveggja ára samning. „Ég ræddi það við forráðamenn HB að ég myndi ekki fara að stökkva frá borði þó að það byðist eitthvað á Íslandi. Ég er ekki þannig gerður. Ég held að það sé miklu betra fyrir mig að klára þetta verkefni og sjá svo til hvað sé í boði eftir það,“ sagði Heimir. Heimir segist að hafa viljað ljúka ferlinum á annan hátt hjá FH. „Auðvitað hefði maður viljað eftir 17 ár að það hefði verið að ljúka þessu betur. Það gerðist ekki en ég lít bara fram á veginn. Ef ég ætlaði að fara að hugsa of mikið um þetta þá myndi ég bara kæfa sjálfan mig,“ sagði Heimir. Hann segir ennfremur að það hafi verið afrek að ná Evrópusæti með FH í sumar. „Á endanum tel ég það að það hafi verið þjálffræðilegt afrek að koma þessu liði inn í Evrópukeppnina. Miðað við það sem gekk á en núna tekur bara nýr þjálfari við og ég ætla að vona að FH gangi vel í framtíðinni,“ sagði Heimir. Er erfitt á milli hans og formannsins Jóns Rúnars Halldórssonar „Það er ekkert erfitt á milli en eins og ég sagði áðan þá hefði ég viljað að þetta hefði endað betur. Hann bara vinnur sína vinnu og ég vinn mína vinnu. Svo heldur bara lífið áfram,“ sagði Heimir. Það má horfa á alla frétt Heimis í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira