Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. nóvember 2017 19:15 Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, Vísir/Anton Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Þingmennirnir tveir voru einu þingmenn VG sem greiddu atkvæði gegn því að fara í stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum fyrir nokkrum vikum. Sögðust þau þá ekki treysta Sjálfstæðisflokknum. Í umræðu um sáttmálann eftir kynningu Katrínar Jakobsdóttur, formann flokksins og Svandísar Svavarsdóttur, þingflokksformanns flokksins, stigu Rósa Björk og Andrés Ingi í pontu þar sem þau lýstu þau yfir að þau gætu ekki stutt sjórnarsáttmálann. Sagði Rósa Björk að veigamikil atriði vantaði í sáttmálann til þess að hún gæti stutt hann. Þá sagði Andrés Ingi að of miklir annmarkar væru á sáttmálanum til þess að hann gæti stutt hann. Eftir á að greiða atkvæði um sáttmálann en leynileg atkvæðagreiðsla fer fram eftir að umræður um sáttmálann er lokið. Flokkstofnanir flokkanna þriggja sem munu mynda fyrirhugaða ríkisstjórn þurfa allar að samþykkja sáttmálann sem liggur fyrir. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti sáttmálann einróma fyrr í dagen miðstjórn Framsóknarflokksins mun funda síðar í kvöld. Á morgun funda svo þingflokkarnir þrír en verði sáttmálinn samþykktur af öllum flokkstofnunum flokkanna þriggja er stefnt að því að ríkistjórn Katrínar Jakobsdóttur taki formlega við völdum á morgun. Ljóst er að ef Andrés Ingi og Rósa Björk munu ekki styðja ríkisstjórnina mun ríkisstjórnin vera með 33 þingsæta meirihluta, í stað 35 sæta. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Þingmennirnir tveir voru einu þingmenn VG sem greiddu atkvæði gegn því að fara í stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum fyrir nokkrum vikum. Sögðust þau þá ekki treysta Sjálfstæðisflokknum. Í umræðu um sáttmálann eftir kynningu Katrínar Jakobsdóttur, formann flokksins og Svandísar Svavarsdóttur, þingflokksformanns flokksins, stigu Rósa Björk og Andrés Ingi í pontu þar sem þau lýstu þau yfir að þau gætu ekki stutt sjórnarsáttmálann. Sagði Rósa Björk að veigamikil atriði vantaði í sáttmálann til þess að hún gæti stutt hann. Þá sagði Andrés Ingi að of miklir annmarkar væru á sáttmálanum til þess að hann gæti stutt hann. Eftir á að greiða atkvæði um sáttmálann en leynileg atkvæðagreiðsla fer fram eftir að umræður um sáttmálann er lokið. Flokkstofnanir flokkanna þriggja sem munu mynda fyrirhugaða ríkisstjórn þurfa allar að samþykkja sáttmálann sem liggur fyrir. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti sáttmálann einróma fyrr í dagen miðstjórn Framsóknarflokksins mun funda síðar í kvöld. Á morgun funda svo þingflokkarnir þrír en verði sáttmálinn samþykktur af öllum flokkstofnunum flokkanna þriggja er stefnt að því að ríkistjórn Katrínar Jakobsdóttur taki formlega við völdum á morgun. Ljóst er að ef Andrés Ingi og Rósa Björk munu ekki styðja ríkisstjórnina mun ríkisstjórnin vera með 33 þingsæta meirihluta, í stað 35 sæta.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels