Heilsuávinningur af kaffidrykkju meiri en skaði Þórdís Valsdóttir skrifar 26. nóvember 2017 11:46 Ef drukkið er þrjá til fjóra kaffibolla á dag getur það haft góð áhrif á heilsuna. Vísir/getty Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja í hóflegu magni kann að hafa góð áhrif á heilsu manna. Í nýrri rannsókn sem birt var í læknablaðinu The British Medical Journal kemur fram að heilsuávinningur af kaffidrykkju sé meiri en skaðsemi hennar. Samkvæmt rannsókninni getur kaffidrykkja minnkað líkur á fjölmörgum sjúkdómum, þar á meðal sykursýki 2 og Alzheimer. Rannsóknin sýnir einnig að þeir sem drekka þrjá til fjóra kaffibolla á dag eru í minni hættu á að fá hjartasjúkdóma heldur en þeir sem drekka ekkert kaffi. Ef kaffibollarnir eru fleiri en fjórir á dag hefur það minni heilsuávinning, en er þó ekki skaðlegt. Kaffi var áður flokkað sem krabbameinsvaldur, en engar sannanir eru taldar vera fyrir því. Þó er talið fólk sem drekki mjög heitt kaffi eða te sé líklegri til að fá krabbamein í vélinda en annað fólk. Í rannsókninni segir að margir setji sykur í kaffið og einnig að tengsl séu á milli kaffidrykkju og sætabrauðs. Neysla sykurs getur haft skaðleg áhrif á heilsu fólks og er tengd við fjölda sjúkdóma. Robin Poole höfundur rannsóknarinnar segir að rannsóknin snúist aðallega um kaffidrykkju. „Hún snýst ekki um sykur, sýróp, kex, kökur og sætabrauð. Viðurkennd heilsuviðmið eiga enn við um þessar fæðutegundir. Með öðrum orðum, ef þú drekkur kaffi, njóttu þess, en reyndu að gera það eins heilsusamlega og hægt er.“ Vísindi Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja í hóflegu magni kann að hafa góð áhrif á heilsu manna. Í nýrri rannsókn sem birt var í læknablaðinu The British Medical Journal kemur fram að heilsuávinningur af kaffidrykkju sé meiri en skaðsemi hennar. Samkvæmt rannsókninni getur kaffidrykkja minnkað líkur á fjölmörgum sjúkdómum, þar á meðal sykursýki 2 og Alzheimer. Rannsóknin sýnir einnig að þeir sem drekka þrjá til fjóra kaffibolla á dag eru í minni hættu á að fá hjartasjúkdóma heldur en þeir sem drekka ekkert kaffi. Ef kaffibollarnir eru fleiri en fjórir á dag hefur það minni heilsuávinning, en er þó ekki skaðlegt. Kaffi var áður flokkað sem krabbameinsvaldur, en engar sannanir eru taldar vera fyrir því. Þó er talið fólk sem drekki mjög heitt kaffi eða te sé líklegri til að fá krabbamein í vélinda en annað fólk. Í rannsókninni segir að margir setji sykur í kaffið og einnig að tengsl séu á milli kaffidrykkju og sætabrauðs. Neysla sykurs getur haft skaðleg áhrif á heilsu fólks og er tengd við fjölda sjúkdóma. Robin Poole höfundur rannsóknarinnar segir að rannsóknin snúist aðallega um kaffidrykkju. „Hún snýst ekki um sykur, sýróp, kex, kökur og sætabrauð. Viðurkennd heilsuviðmið eiga enn við um þessar fæðutegundir. Með öðrum orðum, ef þú drekkur kaffi, njóttu þess, en reyndu að gera það eins heilsusamlega og hægt er.“
Vísindi Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira