Veðrið mun versna eftir því sem líður á daginn Birgir Olgeirsson skrifar 24. nóvember 2017 12:27 Staðan á Akureyri nú um hádegi í dag. Vísir/Aðsend Norðanáhlaupið sem gengur yfir landið þessa stundina nær hámarki síðar í dag og gengur svo niður á morgun, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við norðan 13 til 18 metrum á sekúndu, annars 20 -2 28 metrum, hvassast austast á landinu. Snjókoma og skafrenningur norðan- og austanlands, annars yfirleitt úrkomulaust. Fremur hæg norðlæg átt og léttskýjað vestan til á morgun. Norðvestan 15-23 og él á austanverðu landinu, en dregur smám saman úr vindi og úrkomu síðdegis. Frost 0 til 5 stig, en kólnar meira seinnipartinn á morgun. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að björgunarsveitarfólk sé í viðbragðsstöðu og búið undir útköll þar sem þeim gæti fjölgað eftir því sem veður versnar þegar líður á daginn. Á vef Vegagerðarinnar er að finna upplýsingar um færð og aðstæður á vegum landsins. Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði eru lokaðar. - Holtavörðuheiði er enn lokuð. Lokað er um Siglufjarðarveg, Ólafsfjarðarmúla, Öxnadalsheiði, Víkurskarð og Hófaskarð. Mývatns og Möðrudalsöræfi eru einnig lokuð - sem og Fagridalur og Fjarðarheiði.Nokkur hálka er víða á Suðurlandi en sums staðar hvasst. Vegur er lokaður vestan Laugarvatns , allt vestur á Mosfellsheiði. Á Vesturlandi er víðast hálka eða snjóþekja en Holtavörðuheiði er enn lokuð. Næst verður staðan tekin þar núna um hádegið. Á Vestfjörðum er búið að stinga í gegn á Klettshálsi. Búið er að opna Súðavíkurhlíð og mokstur er hafinn í Djúpinu. Hálka eða snjóþekja er á aðalleiðum á Norðurlandi vestra en víða þyngri færð á sveitavegum. Siglufjarðarvegur er lokaður. Hríðarveður er á Norðurlandi eystra, vegir víða þungfærir eða ófærir. Lokað er á Öxnadalsheiði, í Ólafsfjarðarmúla og á Víkurskarði. Eins er lokað á Hófaskarði og síðan er lokað yfir Fjöllin frá Mývatni og austur um. Lokað er bæði á Fjarðarheiði Fagradal vegna veðurs. Víðast er fært á Héraði en Vatnsskarð eystra er ófært. Vegur er opinn með austur- og suðausturströndinni en víða er hvasst ekki síst í Hamarsfirði. Veður Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Norðanáhlaupið sem gengur yfir landið þessa stundina nær hámarki síðar í dag og gengur svo niður á morgun, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við norðan 13 til 18 metrum á sekúndu, annars 20 -2 28 metrum, hvassast austast á landinu. Snjókoma og skafrenningur norðan- og austanlands, annars yfirleitt úrkomulaust. Fremur hæg norðlæg átt og léttskýjað vestan til á morgun. Norðvestan 15-23 og él á austanverðu landinu, en dregur smám saman úr vindi og úrkomu síðdegis. Frost 0 til 5 stig, en kólnar meira seinnipartinn á morgun. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að björgunarsveitarfólk sé í viðbragðsstöðu og búið undir útköll þar sem þeim gæti fjölgað eftir því sem veður versnar þegar líður á daginn. Á vef Vegagerðarinnar er að finna upplýsingar um færð og aðstæður á vegum landsins. Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði eru lokaðar. - Holtavörðuheiði er enn lokuð. Lokað er um Siglufjarðarveg, Ólafsfjarðarmúla, Öxnadalsheiði, Víkurskarð og Hófaskarð. Mývatns og Möðrudalsöræfi eru einnig lokuð - sem og Fagridalur og Fjarðarheiði.Nokkur hálka er víða á Suðurlandi en sums staðar hvasst. Vegur er lokaður vestan Laugarvatns , allt vestur á Mosfellsheiði. Á Vesturlandi er víðast hálka eða snjóþekja en Holtavörðuheiði er enn lokuð. Næst verður staðan tekin þar núna um hádegið. Á Vestfjörðum er búið að stinga í gegn á Klettshálsi. Búið er að opna Súðavíkurhlíð og mokstur er hafinn í Djúpinu. Hálka eða snjóþekja er á aðalleiðum á Norðurlandi vestra en víða þyngri færð á sveitavegum. Siglufjarðarvegur er lokaður. Hríðarveður er á Norðurlandi eystra, vegir víða þungfærir eða ófærir. Lokað er á Öxnadalsheiði, í Ólafsfjarðarmúla og á Víkurskarði. Eins er lokað á Hófaskarði og síðan er lokað yfir Fjöllin frá Mývatni og austur um. Lokað er bæði á Fjarðarheiði Fagradal vegna veðurs. Víðast er fært á Héraði en Vatnsskarð eystra er ófært. Vegur er opinn með austur- og suðausturströndinni en víða er hvasst ekki síst í Hamarsfirði.
Veður Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira