Austurland einangrað Gissur Sigurðsson skrifar 23. nóvember 2017 06:57 Næsthæsta viðvörun er nú í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland og Suðausturland Veðurstofan Það er kolófært víða á landinu og vegir lokaðir nema um suðvestanvert landið. Vegagerðin segir vísbendingar um að það verði ekki hægt að hefja mokstur fjallvega og langleiða á Norður- og Austurlandi fyrr en á laugardagsmorgun, en eftilvill fyrr á Vestfjörðum, vegna óveðurs. Þannig eru nú Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum, sömuleiðis Norðurland og það sama á við um Vestfirði líka, og horfur á innanlandsflugi eru slæmar. Appelsínugul viðvörun, næsthæsta viðvörun, er nú í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland og Suðausturland, en gul viðvörun fyrir Austurland og Austfirði, miðhálendið og sunnan- og vestanvert landið.Sjá einnig: „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Gul viðvörun verður á öllu landinu á morgun. Spáð er norðan 15 til 23 metrum á sekúndu á landinu í dag með snjókomu og sumstaðar stórhríð en að úrkomulaust verði um sunnan og suðvestanvert landið, en að það geti jafnvel orðið ofsa veður með hviðum upp í 50 metra á sekúndu suðaustanlands með sandfoki, og svo er gul viðvörun fyrir allt landið á morgun. Nánast engin umferð var á vegum landsins í nótt nema hvað einhverjir vegfarendur lentu í vandræðum á Fagradal, á milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða, í gærkvöldi en björgunarsveitarmenn greiddu úr því. Mikil snjóflóðahætta er á norðanverðum Vestfjörðum og er óvissustig þar í gildi. Nokkur hætta er líka á utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum, en þónokkur snjóflóð hafa fallið utan byggða á þessum slóðum síðastliðna sólarhringa og meðal annars lokað vegum. Veður Tengdar fréttir „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22. nóvember 2017 21:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Það er kolófært víða á landinu og vegir lokaðir nema um suðvestanvert landið. Vegagerðin segir vísbendingar um að það verði ekki hægt að hefja mokstur fjallvega og langleiða á Norður- og Austurlandi fyrr en á laugardagsmorgun, en eftilvill fyrr á Vestfjörðum, vegna óveðurs. Þannig eru nú Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum, sömuleiðis Norðurland og það sama á við um Vestfirði líka, og horfur á innanlandsflugi eru slæmar. Appelsínugul viðvörun, næsthæsta viðvörun, er nú í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland og Suðausturland, en gul viðvörun fyrir Austurland og Austfirði, miðhálendið og sunnan- og vestanvert landið.Sjá einnig: „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Gul viðvörun verður á öllu landinu á morgun. Spáð er norðan 15 til 23 metrum á sekúndu á landinu í dag með snjókomu og sumstaðar stórhríð en að úrkomulaust verði um sunnan og suðvestanvert landið, en að það geti jafnvel orðið ofsa veður með hviðum upp í 50 metra á sekúndu suðaustanlands með sandfoki, og svo er gul viðvörun fyrir allt landið á morgun. Nánast engin umferð var á vegum landsins í nótt nema hvað einhverjir vegfarendur lentu í vandræðum á Fagradal, á milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða, í gærkvöldi en björgunarsveitarmenn greiddu úr því. Mikil snjóflóðahætta er á norðanverðum Vestfjörðum og er óvissustig þar í gildi. Nokkur hætta er líka á utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum, en þónokkur snjóflóð hafa fallið utan byggða á þessum slóðum síðastliðna sólarhringa og meðal annars lokað vegum.
Veður Tengdar fréttir „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22. nóvember 2017 21:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
„Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22. nóvember 2017 21:02