Sleit hásin um leið og hann tryggði sínu liði sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 11:00 D'Onta Foreman. Vísir/Getty D'Onta Foreman átti mjög góðan leik í NFL-deildinni í gær þegar lið hans Houston Texans vann sigur á Arizona Cardinals 31-21. D'Onta Foreman er nýliði og var að eiga sinn besta leik á tímabilinu en það er ljóst að leikirnir verða ekki fleiri hjá honum á þessu tímabili. Foreman hleypur ekki aftur inn á völlinn í NFL fyrr en í fyrsta lagi haustið 2018. Ástæðan er að hann meiddist illa um leið og hann gulltryggði Texans liðinu sigurinn í leiknum í gær. Foreman skoraði þá snertimark eftir flott 34 jarda hlaup en virtist slíta hásin rétt áður en hann komst inn í endamarkið. Það er varla hægt að ímynda sér hvernig honum leið á þeirri stundu og hvað þá þegar alvarleiki meiðslanna kom í ljós.WATCH: D'Onta Foreman tore his Achilles while scoring TD, out for season READ: https://t.co/lnO2d6dfSY#Texanspic.twitter.com/2xDHXqDQa3 — The Texans Wire (@TheTexansWire) November 19, 2017 John McClain, blaðamaður Houston Chronicle, sagði fyrst frá því að D'Onta Foreman væri með slitna hásin. Foreman talaði sjálfur um að þetta var verið súrsætur dagur en hér fyrir neðan má sjá þetta atvik.#Texans Foreman for a 34-yard touchdown pic.twitter.com/3XR1ZAsD17 — Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) November 19, 2017 D'Onta Foreman var á þessari stundu búinn að hlaupa 65 jarda með boltann og skora tvö snertimörk. Hann hafði hlaupið samtals 262 jarda í fyrstu níu leikjunum. Þetta var því hans langbesti leikur á leiktíðinni. Stuðningsmenn Houston Texans hljóta að halda að einhver sé á móti þeim því fyrr í vetur missti liðið einnig annan frábæran nýliða í alvarleg meiðsli en það var leikstjórnandann Deshaun Watson. Hann sleit krossband á æfingu þegar spekingar voru farnir að tala um hann sem einn besta leikstjórnanda NFL-deildarinnar..@D33_foreman will NOT be stopped. It's a @houstontexans TOUCHDOWN! #Texanspic.twitter.com/YLt3bxtoTO — NFL (@NFL) November 19, 2017TOUCHDOWN #TEXANS!!!!!!! pic.twitter.com/RddHJCc0AB— Houston Texans (@HoustonTexans) November 19, 2017 NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sjá meira
D'Onta Foreman átti mjög góðan leik í NFL-deildinni í gær þegar lið hans Houston Texans vann sigur á Arizona Cardinals 31-21. D'Onta Foreman er nýliði og var að eiga sinn besta leik á tímabilinu en það er ljóst að leikirnir verða ekki fleiri hjá honum á þessu tímabili. Foreman hleypur ekki aftur inn á völlinn í NFL fyrr en í fyrsta lagi haustið 2018. Ástæðan er að hann meiddist illa um leið og hann gulltryggði Texans liðinu sigurinn í leiknum í gær. Foreman skoraði þá snertimark eftir flott 34 jarda hlaup en virtist slíta hásin rétt áður en hann komst inn í endamarkið. Það er varla hægt að ímynda sér hvernig honum leið á þeirri stundu og hvað þá þegar alvarleiki meiðslanna kom í ljós.WATCH: D'Onta Foreman tore his Achilles while scoring TD, out for season READ: https://t.co/lnO2d6dfSY#Texanspic.twitter.com/2xDHXqDQa3 — The Texans Wire (@TheTexansWire) November 19, 2017 John McClain, blaðamaður Houston Chronicle, sagði fyrst frá því að D'Onta Foreman væri með slitna hásin. Foreman talaði sjálfur um að þetta var verið súrsætur dagur en hér fyrir neðan má sjá þetta atvik.#Texans Foreman for a 34-yard touchdown pic.twitter.com/3XR1ZAsD17 — Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) November 19, 2017 D'Onta Foreman var á þessari stundu búinn að hlaupa 65 jarda með boltann og skora tvö snertimörk. Hann hafði hlaupið samtals 262 jarda í fyrstu níu leikjunum. Þetta var því hans langbesti leikur á leiktíðinni. Stuðningsmenn Houston Texans hljóta að halda að einhver sé á móti þeim því fyrr í vetur missti liðið einnig annan frábæran nýliða í alvarleg meiðsli en það var leikstjórnandann Deshaun Watson. Hann sleit krossband á æfingu þegar spekingar voru farnir að tala um hann sem einn besta leikstjórnanda NFL-deildarinnar..@D33_foreman will NOT be stopped. It's a @houstontexans TOUCHDOWN! #Texanspic.twitter.com/YLt3bxtoTO — NFL (@NFL) November 19, 2017TOUCHDOWN #TEXANS!!!!!!! pic.twitter.com/RddHJCc0AB— Houston Texans (@HoustonTexans) November 19, 2017
NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sjá meira