Domino's Körfuboltakvöld: Þessi stóðu upp úr í nóvember Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 18:30 Sérfræðingarnir í Domono's Körfuboltakvöldi gerðu upp nóvembermánuð í gærkvöldi. Í liði mánaðarins karlamegin voru þeir Kári Jónsson, Sigtryggur Arnar Björnsson, Austin Bracey, Hlynur Bæringsson og Ryan Taylor. Þjálfari liðsins er Israel Martin, þjálfari Tindastóls. Kvennamegin voru þær Berglind Gunnarsdóttir, Brittany Dinkins, Helena Sverrisdóttir, Thelma Dís Ásgeirsdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir. Þjálfari liðsins er Ricardo Gonzáles Dávila, þjálfari Skallagríms.Leikmaður nóvembermánuðar karlamegin, sem kosinn var af lesendum Vísir var Kári Jónsson í Haukum. Kári háði harða baráttu við Sigtrygg Arnar, en Kári hlaut 40 prósent atkvæða gegn 39 prósent atkvæða Sigtryggs Arnars. Ryan Taylor rak lestina og fékk 21 prósent atkvæða. Kári fór fyrir liði Hauka sem vanm þrjá af fjórum leikjum sínum í Nóvember. Þar af unnu þeir í vesturbænum gegn íslandsmeisturum KR.Leikmaður nóvembermánuðar kvennamegin, sem einnig var kosin af lesendum Vísis var Bergling Gunnarsdóttir í Snæfell. Berglind hlaut 32 prósent atkvæða og hafði þar með betur í baráttunni gegn Thelmu Dís í Keflavík, sem kom næst með 27 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Carmen Tyson-Thomas með 22 prósent atkvæða og rak Brittany Dinkins lestina með 19 prósent atkvæða. Lesendur Vísis kusu líka um tilþrif nóvembermánuðar í Domino's deild karla í körfuknattleik. Kosningin var hnífjöfn en hafði Ólafur Ólafsson í Grindavík betur gegn þeim Urald King, Antonio Hester og Hlyni Bæringssyni. Frábær troðsla Ólafs á heimavelli gegn KR tryggði honum úlpu frá Cintamani.Vilhjálmur Theodór Jónsson, leikmaður Njarðvíkur, varð þess heiðurs aðnjótandi þennan mánuðinn að fá Fannar skammar verðlaun Domino's körfuboltakvölds. Verðlaunin fékk hann fyrir smjörkennda frammistöðu gegn Val, þar sem hann klúðraði meðal annars auðveldu sniðskoti. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Sérfræðingarnir í Domono's Körfuboltakvöldi gerðu upp nóvembermánuð í gærkvöldi. Í liði mánaðarins karlamegin voru þeir Kári Jónsson, Sigtryggur Arnar Björnsson, Austin Bracey, Hlynur Bæringsson og Ryan Taylor. Þjálfari liðsins er Israel Martin, þjálfari Tindastóls. Kvennamegin voru þær Berglind Gunnarsdóttir, Brittany Dinkins, Helena Sverrisdóttir, Thelma Dís Ásgeirsdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir. Þjálfari liðsins er Ricardo Gonzáles Dávila, þjálfari Skallagríms.Leikmaður nóvembermánuðar karlamegin, sem kosinn var af lesendum Vísir var Kári Jónsson í Haukum. Kári háði harða baráttu við Sigtrygg Arnar, en Kári hlaut 40 prósent atkvæða gegn 39 prósent atkvæða Sigtryggs Arnars. Ryan Taylor rak lestina og fékk 21 prósent atkvæða. Kári fór fyrir liði Hauka sem vanm þrjá af fjórum leikjum sínum í Nóvember. Þar af unnu þeir í vesturbænum gegn íslandsmeisturum KR.Leikmaður nóvembermánuðar kvennamegin, sem einnig var kosin af lesendum Vísis var Bergling Gunnarsdóttir í Snæfell. Berglind hlaut 32 prósent atkvæða og hafði þar með betur í baráttunni gegn Thelmu Dís í Keflavík, sem kom næst með 27 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Carmen Tyson-Thomas með 22 prósent atkvæða og rak Brittany Dinkins lestina með 19 prósent atkvæða. Lesendur Vísis kusu líka um tilþrif nóvembermánuðar í Domino's deild karla í körfuknattleik. Kosningin var hnífjöfn en hafði Ólafur Ólafsson í Grindavík betur gegn þeim Urald King, Antonio Hester og Hlyni Bæringssyni. Frábær troðsla Ólafs á heimavelli gegn KR tryggði honum úlpu frá Cintamani.Vilhjálmur Theodór Jónsson, leikmaður Njarðvíkur, varð þess heiðurs aðnjótandi þennan mánuðinn að fá Fannar skammar verðlaun Domino's körfuboltakvölds. Verðlaunin fékk hann fyrir smjörkennda frammistöðu gegn Val, þar sem hann klúðraði meðal annars auðveldu sniðskoti.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti