Holloway labbaði í gegnum Aldo og rothöggið sem heyrðist um allan heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 15:00 Þvílíkt rothögg!! Overeem sá bara stjörnur eftir þetta rosalega högg frá Ngannou. vísir/getty UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun. MMA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Sjá meira
UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun.
MMA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Sjá meira