Tvær lægðir á leiðinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2017 07:24 Lægðin sem lætur á sér kræla eftir helgi verður hlýrri og meiri um sig. VÍSIR/VILHELM Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga. Tvær lægðir séu á leiðinni; önnur láti finna fyrir sér á laugardag en hin eftir helgi. Seinni lægðin verður hlýrri og meiri um sig en sú fyrri. Því ættu landsmenn að varann á. Það má búast við kólnandi veðri í dag, slydduéljum og éljum með norðaustan strekkingi víða á landinu, en suðvestantil verður bjarviðri - „eins og svo oft í norðaustanátt,“ að sögn Veðurfræðings. Hitinn verður um og undir frostmarki. Það muni svo hvessa nokkuð í Öræfum í kvöld og nótt verður byljótt við fjöll. Á sama tíma gætu él stungið sér niður og takmarkað skyggni nokkuð. Eins er viðbúið að um leið og frysti norðan og austanlands nái skafrenningur sér aftur á strik með tilheyrandi vetraraðstæðum til ferðalaga. Þá er útlit fyrir svipað veður með frosti og norðlægum áttum fram á laugardag en þá láta fyrrnefndar lægðir á sér kræla.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðan 5-13 og dálítil él með norður og austurströndinni en léttskýjað sunnan heiða. Frost víða 1 til 7 stig. Á föstudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri, en skýjað með köflum og él við norður- og austurströndina. Harðnandi frost, allt að 15 stig inn til landsins um kvöldið. Á laugardag:Suðaustanátt með hlýnandi veðri og rigningu eða slyddu við suðvesturströndina en snjókomu til fjalla. Bjartviðri víðast hvar norðan og austantil og áfram frost. Snýst í suðvestlæga átt með snjókomu og síðar éljum S- og V-til um kvöldið og þykknar upp austantil. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag:Suðvestanátt með éljum um landið vestanvert, en léttir til austanlands. Vaxandi suðaustanátt, þykknar upp og hlýnar seint SV-til um kvöldið. Á mánudag:Útlit fyrir hvassa og hlýja sunnanátt með talsverðri rigningu víða um land en suðvestan hvassviðri með skúrum vestantil síðdegis. Hiti 2 til 8 stig síðdegis. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestlæg átt með skúrum og síðar éljum á vestanverðu landinu en léttir til eystra. Kólnar í veðri og frystir inn til landsins um kvöldið. Veður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga. Tvær lægðir séu á leiðinni; önnur láti finna fyrir sér á laugardag en hin eftir helgi. Seinni lægðin verður hlýrri og meiri um sig en sú fyrri. Því ættu landsmenn að varann á. Það má búast við kólnandi veðri í dag, slydduéljum og éljum með norðaustan strekkingi víða á landinu, en suðvestantil verður bjarviðri - „eins og svo oft í norðaustanátt,“ að sögn Veðurfræðings. Hitinn verður um og undir frostmarki. Það muni svo hvessa nokkuð í Öræfum í kvöld og nótt verður byljótt við fjöll. Á sama tíma gætu él stungið sér niður og takmarkað skyggni nokkuð. Eins er viðbúið að um leið og frysti norðan og austanlands nái skafrenningur sér aftur á strik með tilheyrandi vetraraðstæðum til ferðalaga. Þá er útlit fyrir svipað veður með frosti og norðlægum áttum fram á laugardag en þá láta fyrrnefndar lægðir á sér kræla.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðan 5-13 og dálítil él með norður og austurströndinni en léttskýjað sunnan heiða. Frost víða 1 til 7 stig. Á föstudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri, en skýjað með köflum og él við norður- og austurströndina. Harðnandi frost, allt að 15 stig inn til landsins um kvöldið. Á laugardag:Suðaustanátt með hlýnandi veðri og rigningu eða slyddu við suðvesturströndina en snjókomu til fjalla. Bjartviðri víðast hvar norðan og austantil og áfram frost. Snýst í suðvestlæga átt með snjókomu og síðar éljum S- og V-til um kvöldið og þykknar upp austantil. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag:Suðvestanátt með éljum um landið vestanvert, en léttir til austanlands. Vaxandi suðaustanátt, þykknar upp og hlýnar seint SV-til um kvöldið. Á mánudag:Útlit fyrir hvassa og hlýja sunnanátt með talsverðri rigningu víða um land en suðvestan hvassviðri með skúrum vestantil síðdegis. Hiti 2 til 8 stig síðdegis. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestlæg átt með skúrum og síðar éljum á vestanverðu landinu en léttir til eystra. Kólnar í veðri og frystir inn til landsins um kvöldið.
Veður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira