Stinga sér til sunds í Kaupmannahöfn á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2017 16:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur keppni á morgun. vísir/anton Ísland á sex keppendur á EM í 25 metra laug sem hefst á morgun í Kaupmannahöfn Mótið er haldið í Royal Arena tónleikahöllinni en sundlauginni er komið fyrir á uppbyggðum palli á miðju gólfinu. Danir hafa lagt mikið í umgjörð og skipulagningu mótsins og því von á að það verði allt hið glæsilegasta. Fjórir af íslensku keppendunum sex flugu út í gær, mánudag, þau Aron Örn Stefánsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson. Snæfríður Sól Jórunnardóttir æfir í Danmörku svo hún hittir hópinn úti og Eygló Ósk Gústafsdóttir æfir í Stokkhólmi og kom þaðan til Kaupmannahafnar í gær. Í fylgd með sundfólkinu okkar eru þau Klaus Jürgen-Ohk og Steindór Gunnarsson þjálfarar, Málfríður Sigurhansdóttir fararstjóri og Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari. Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ flýgur svo út í fyrramálið, miðvikudag, en hann verður liðsstjóri liðsins. Mótinu lýkur sunnudaginn 17. desember en undanrásir eru alla daga kl. 8:30 að íslenskum tíma og undanúrslit og úrslit hefjast kl. 16:00.Dagskrá íslenska sundfólksins er svohljóðandi:Aron Örn Stefánsson Föstudagur: 50m skriðsund (skráður tími – 22,54) Laugardagur: 100m skriðsund ( skráður tími – 48,89)Eygló Ósk Gústafsdóttir Laugardagur: 50m baksund (skráður tími – 27,40) Miðvikudagur: 100m baksund (skráður tími – 58,14) Föstudagur: 200m baksund (skráður tími – 2:07,04)Hrafnhildur Lúthersdóttir Miðvikudagur: 50m bringusund (skráður tími – 30,42)Ingibjörg Kristín Jónsdóttir Sunnudagur: 50m skriðsund (NT) Laugardagur: 50m baksund (NT) Fimmtudagur: 50m flugsund (NT)Kristinn Þórarinsson Sunnudagur: 50m baksund (skráður tími – 24,96) Laugardagur: 100m fjórsund (skráður tími – 55,04) Föstudagur: 200m fjórsund (skráður tími – 2:00,34)Snæfríður Sól Jórunnardóttir Laugardagur: 200m skriðsund (NT)Boðsund Laugardagur: 4x50m skriðsund blönduð kyn (NT) Fimmtudagur: 4x50m fjórsund blönduð kyn (NT) Sund Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Ísland á sex keppendur á EM í 25 metra laug sem hefst á morgun í Kaupmannahöfn Mótið er haldið í Royal Arena tónleikahöllinni en sundlauginni er komið fyrir á uppbyggðum palli á miðju gólfinu. Danir hafa lagt mikið í umgjörð og skipulagningu mótsins og því von á að það verði allt hið glæsilegasta. Fjórir af íslensku keppendunum sex flugu út í gær, mánudag, þau Aron Örn Stefánsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson. Snæfríður Sól Jórunnardóttir æfir í Danmörku svo hún hittir hópinn úti og Eygló Ósk Gústafsdóttir æfir í Stokkhólmi og kom þaðan til Kaupmannahafnar í gær. Í fylgd með sundfólkinu okkar eru þau Klaus Jürgen-Ohk og Steindór Gunnarsson þjálfarar, Málfríður Sigurhansdóttir fararstjóri og Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari. Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ flýgur svo út í fyrramálið, miðvikudag, en hann verður liðsstjóri liðsins. Mótinu lýkur sunnudaginn 17. desember en undanrásir eru alla daga kl. 8:30 að íslenskum tíma og undanúrslit og úrslit hefjast kl. 16:00.Dagskrá íslenska sundfólksins er svohljóðandi:Aron Örn Stefánsson Föstudagur: 50m skriðsund (skráður tími – 22,54) Laugardagur: 100m skriðsund ( skráður tími – 48,89)Eygló Ósk Gústafsdóttir Laugardagur: 50m baksund (skráður tími – 27,40) Miðvikudagur: 100m baksund (skráður tími – 58,14) Föstudagur: 200m baksund (skráður tími – 2:07,04)Hrafnhildur Lúthersdóttir Miðvikudagur: 50m bringusund (skráður tími – 30,42)Ingibjörg Kristín Jónsdóttir Sunnudagur: 50m skriðsund (NT) Laugardagur: 50m baksund (NT) Fimmtudagur: 50m flugsund (NT)Kristinn Þórarinsson Sunnudagur: 50m baksund (skráður tími – 24,96) Laugardagur: 100m fjórsund (skráður tími – 55,04) Föstudagur: 200m fjórsund (skráður tími – 2:00,34)Snæfríður Sól Jórunnardóttir Laugardagur: 200m skriðsund (NT)Boðsund Laugardagur: 4x50m skriðsund blönduð kyn (NT) Fimmtudagur: 4x50m fjórsund blönduð kyn (NT)
Sund Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira