Curtis vakti sömuleiðis athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fílamanninum frá árinu 1980 og bresku þáttunum Cribb sem framleiddir voru á níunda áratugnum.
Í Star Wars myndinni hótaði Dr Evazan Luke Skywalker á barnum í borginni Mos Eisley og sagðist eiga yfir höfði sér dauðadóm í tólf sólkerfum.
Mark Hamill, sem fór með hlutverk Luke Skywalker, minntist Curtis á Twitter í dag og sagði hann vera fyndinn og góðan mann sem hafi átt þátt í að skapa eitt eftirminnilegasta atriði myndanna sem Hamill hafi átt þátt í.
ALFIE CURTIS made the #StarWars Mos Eisley Cantina scene (one of the most memorable I've ever been a part of) even MORE memorable. As horrific as he was on-camera, off-camera he was funny, kind & a real gentleman. Thanks Alf- you'll be missed. #RIP - mh pic.twitter.com/laxKvbGmrd
— @HamillHimself (@HamillHimself) December 27, 2017