Mögnuð endurkoma Curry Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. desember 2017 09:16 Steph Curry var góður í nótt. vísir/getty Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta. Curry meiddist á ökkla í byrjun desember og hefur ekki komið við sögu í síðustu ellefu leikjum meistaranna. Það var þó ekki að sjá á frammistöðu hans í nótt að hann hefði misst af neinu, því hann skoraði 38 stig og þar af 10 úr 13 þriggja stiga skotum. Enginn hefur skorað fleiri þriggja stiga skot í einum leik til þessa á tímabilinu. Það var stutt gamanið hjá Draymond Green í leiknum, en hann fékk tvær tæknivillur á 47 sekúndum snemma í öðrum leikhluta sem þýddi að hann var rekinn úr húsi. Kevin Durant skoraði 20 stig og níu stoðsendingar fyrir Warriors og Klay Thompson átti 21 stig í öruggum 141-128 sigri. Kristaps Porzingis hafði betur gegn Anthony Davis og Demarcus Cousins í baráttu stóru mannanna sem af mörgum eru taldir bestir í deildinni þegar New York Knicks mættu New Orleans Pelicans. Knicks hafa ekki átt góðu gengi að fagna á útivelli í vetur, unnið 3 og tapað 12, en þeir fóru heim frá New Orleans með 105-103 sigur þar sem Porzingis átti magnaðar lokamínútur. Hann skoraði sjö stig í röð á loka mínútu leiksins og jafnaði leikinn eftir að Knicks höfðu verið yfir í hálfleik. Jarrett Jack nýtti sér að vörn Pelicans var að einbeita sér að Porzingis, fiskaði tvö víti á lokasekúndunum sem hann setti niður og tryggði Knicks sigurinn. Þrátt fyrir tapið áttu Cousins og Davis samt mjög góðanleik, Davis setti niður 31 stig, tók níu fráköst og varði fimm skot á meðan Cousins skoraði 29 stig og reif niður 19 fráköst.AD with the statement!#DoItBigpic.twitter.com/yt2SbBiROH — NBA (@NBA) December 31, 2017 LeBron James hélt upp á 33 ára afmælið sitt með tapi fyrir Utah Jazz. Þetta var þriðji tapleikur Cleveland í röð og James hefur ekki unnið leik í síðustu sjö leikjum á heimavelli Utah. Cleveland byrjaði leikinn betur og vann fyrsta leikhlutann með 10 stigum. Þeir töpuðu hins vegar næstu tveimu leikhlutum og þeim þriðja með 12 stigum. Lokatölur urðu 104-101 fyrir Jazz.Úrslit næturinnar: New Orleans Pelicans – New York Knicks 103-105 Utah Jazz – Cleveland Cavaliers 104-101 Denver Nuggets – Philadelphia 76er 102-107 Detroit Pistons – San Antonio Spurs 93-79 Orlando Magic – Miami Heat 111-117 Atlanta Hawks – Portland Trail Blazers 104-89 Golden State Warriors – Memphis Grizzlies 141-128 NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Sjá meira
Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta. Curry meiddist á ökkla í byrjun desember og hefur ekki komið við sögu í síðustu ellefu leikjum meistaranna. Það var þó ekki að sjá á frammistöðu hans í nótt að hann hefði misst af neinu, því hann skoraði 38 stig og þar af 10 úr 13 þriggja stiga skotum. Enginn hefur skorað fleiri þriggja stiga skot í einum leik til þessa á tímabilinu. Það var stutt gamanið hjá Draymond Green í leiknum, en hann fékk tvær tæknivillur á 47 sekúndum snemma í öðrum leikhluta sem þýddi að hann var rekinn úr húsi. Kevin Durant skoraði 20 stig og níu stoðsendingar fyrir Warriors og Klay Thompson átti 21 stig í öruggum 141-128 sigri. Kristaps Porzingis hafði betur gegn Anthony Davis og Demarcus Cousins í baráttu stóru mannanna sem af mörgum eru taldir bestir í deildinni þegar New York Knicks mættu New Orleans Pelicans. Knicks hafa ekki átt góðu gengi að fagna á útivelli í vetur, unnið 3 og tapað 12, en þeir fóru heim frá New Orleans með 105-103 sigur þar sem Porzingis átti magnaðar lokamínútur. Hann skoraði sjö stig í röð á loka mínútu leiksins og jafnaði leikinn eftir að Knicks höfðu verið yfir í hálfleik. Jarrett Jack nýtti sér að vörn Pelicans var að einbeita sér að Porzingis, fiskaði tvö víti á lokasekúndunum sem hann setti niður og tryggði Knicks sigurinn. Þrátt fyrir tapið áttu Cousins og Davis samt mjög góðanleik, Davis setti niður 31 stig, tók níu fráköst og varði fimm skot á meðan Cousins skoraði 29 stig og reif niður 19 fráköst.AD with the statement!#DoItBigpic.twitter.com/yt2SbBiROH — NBA (@NBA) December 31, 2017 LeBron James hélt upp á 33 ára afmælið sitt með tapi fyrir Utah Jazz. Þetta var þriðji tapleikur Cleveland í röð og James hefur ekki unnið leik í síðustu sjö leikjum á heimavelli Utah. Cleveland byrjaði leikinn betur og vann fyrsta leikhlutann með 10 stigum. Þeir töpuðu hins vegar næstu tveimu leikhlutum og þeim þriðja með 12 stigum. Lokatölur urðu 104-101 fyrir Jazz.Úrslit næturinnar: New Orleans Pelicans – New York Knicks 103-105 Utah Jazz – Cleveland Cavaliers 104-101 Denver Nuggets – Philadelphia 76er 102-107 Detroit Pistons – San Antonio Spurs 93-79 Orlando Magic – Miami Heat 111-117 Atlanta Hawks – Portland Trail Blazers 104-89 Golden State Warriors – Memphis Grizzlies 141-128
NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Sjá meira