LeBron spilaði einn sinn lélegasta leik á ferlinum og Cavs fékk flengingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. janúar 2018 07:30 LeBron var miður sín í nótt. vísir/getty LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, var úti að aka með sínu liði í nótt og liðsfélagar hans vissu heldur ekkert hvað þeir voru að gera. Útkoman var því eðlilega ekki góð. Cleveland fékk á baukinn og tapaði með 28 stiga mun gegn Minnesota. Úlfarnir náðu mest 41 stigs forskoti í leiknum. LeBron var aðeins með 10 stig og hitti úr fjórum af átta skotum sínum. Isaiah Thomas var að spila sinn þriðja leik fyrir Cleveland og var hent úr húsi í þriðja leikhluta en þá var hann búinn að skora níu stig. Þetta var líka vond nótt fyrir Kyle Lowry hjá Toronto. Hann var borinn af velli eftir að hafa lent illa á bakinu í leik gegn Brooklyn sem Toronto vann í framlengingu.Úrslit: Indiana Pacers-Milwaukee Bucks 109-96 Toronto Raptors-Brooklyn Nets 114-113 Houston Rockets-Chicago Bulls 116-107 Minnesota Timberwolves-Cleveland Cavaliers 127-99 New Orleans Pelicans-Detroit Pistons 112-109 San Antonio Spurs-Sacramento Kings 107-100 Golden State Warriors-Denver Nuggets 124-114 Los Angeles Clippers-Atlanta Hawks 108-107 NBA Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, var úti að aka með sínu liði í nótt og liðsfélagar hans vissu heldur ekkert hvað þeir voru að gera. Útkoman var því eðlilega ekki góð. Cleveland fékk á baukinn og tapaði með 28 stiga mun gegn Minnesota. Úlfarnir náðu mest 41 stigs forskoti í leiknum. LeBron var aðeins með 10 stig og hitti úr fjórum af átta skotum sínum. Isaiah Thomas var að spila sinn þriðja leik fyrir Cleveland og var hent úr húsi í þriðja leikhluta en þá var hann búinn að skora níu stig. Þetta var líka vond nótt fyrir Kyle Lowry hjá Toronto. Hann var borinn af velli eftir að hafa lent illa á bakinu í leik gegn Brooklyn sem Toronto vann í framlengingu.Úrslit: Indiana Pacers-Milwaukee Bucks 109-96 Toronto Raptors-Brooklyn Nets 114-113 Houston Rockets-Chicago Bulls 116-107 Minnesota Timberwolves-Cleveland Cavaliers 127-99 New Orleans Pelicans-Detroit Pistons 112-109 San Antonio Spurs-Sacramento Kings 107-100 Golden State Warriors-Denver Nuggets 124-114 Los Angeles Clippers-Atlanta Hawks 108-107
NBA Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira