Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 12:30 Richie Incognito. vísir/getty Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Yannick Ngakoue, varnarmaður Jacksonville Jaguars, sakaði hann um kynþáttaníð eftir leik liðanna í úrslitakeppninni í gær.Great win to day! And 64, you goin have to come harder than some weak racist slurs. I’m proud of my African heritage, as are 70% of the other Black players in this league. #Iaintjonathanmartin! — YANNICK NGAKOUE! (@YannGetSacks91) January 8, 2018 Þessi tíðindi koma líklega ekki mörgum í opna skjöldu en árið 2013 var Incognito settur í bann og rekinn frá Miami Dolphins fyrir að leggja liðsfélaga sinn, Jonathan Martin, í einelti Martin yfirgaf liðið út af eineltinu og sagði síðar að hann hefði íhugað að svipta sig lífi. Incognito var að klára sitt ellefta tímabil í deildinni og var valinn í stjörnulið deildarinnar fyrir frammistöðu sína á vellinum í vetur. NFL Tengdar fréttir Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Yannick Ngakoue, varnarmaður Jacksonville Jaguars, sakaði hann um kynþáttaníð eftir leik liðanna í úrslitakeppninni í gær.Great win to day! And 64, you goin have to come harder than some weak racist slurs. I’m proud of my African heritage, as are 70% of the other Black players in this league. #Iaintjonathanmartin! — YANNICK NGAKOUE! (@YannGetSacks91) January 8, 2018 Þessi tíðindi koma líklega ekki mörgum í opna skjöldu en árið 2013 var Incognito settur í bann og rekinn frá Miami Dolphins fyrir að leggja liðsfélaga sinn, Jonathan Martin, í einelti Martin yfirgaf liðið út af eineltinu og sagði síðar að hann hefði íhugað að svipta sig lífi. Incognito var að klára sitt ellefta tímabil í deildinni og var valinn í stjörnulið deildarinnar fyrir frammistöðu sína á vellinum í vetur.
NFL Tengdar fréttir Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22