Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2018 11:30 Íbúar í úthverfi Höfðaborgar fylla á vatnsbrúsa í náttúrulind. Takmörk hafa verið sett á daglega vatnsnotkun heimila í borginni. Vísir/AFP Innan við þriggja mánaða birgðir af drykkjarvatni eru eftir í vatnsbólum Höfðaborgar í Suður-Afríku. Fjórar milljónir borgarbúa gætu orðið án vatns í seinni hluta apríl ef þeir stórminnka ekki neysluna. Sögulegur þurrkur hefur plagað svæðið í þrjú ár. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að þegar vatnsbólin verða komin niður í 13,5% af geymslugetu sinni verði skrúfað fyrir almenna vatnsveitu nema fyrir bráðnauðsynlega þjónustu eins og spítala. Þá verður gripið til skammtana á vatni, að því er segir í umfjöllun Time. Nú þegar hafa verið sett takmörk á daglega notkun heimila. Þannig hafa borgarbúar þurft að fara í snöggar sturtur, sleppt því að vökva garða eða skola bíla og sleppa því að sturta niður klósettum nema þegar það er algerlega nauðsynlegt. Hluti vandans er sá að geta vatnsveitunnar hefur ekki aukist í samræmi við fólksfjölgun en fjöldi borgarbúa Höfðaborgar hefur tvöfaldast á tuttugu árum. Þó að yfirvöld hefðu brugðist við þeirri þróun í tíma hefði þurrkurinn samt haft mikil áhrif. Loftslagsvísindamenn spá því að þurrkar verði algengari í framtíðinni með áframhaldandi hlýnun jarðar. Vatnsskortur í Höfðaborg gæti því orðið viðvarandi vandamál. Loftslagsmál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Innan við þriggja mánaða birgðir af drykkjarvatni eru eftir í vatnsbólum Höfðaborgar í Suður-Afríku. Fjórar milljónir borgarbúa gætu orðið án vatns í seinni hluta apríl ef þeir stórminnka ekki neysluna. Sögulegur þurrkur hefur plagað svæðið í þrjú ár. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að þegar vatnsbólin verða komin niður í 13,5% af geymslugetu sinni verði skrúfað fyrir almenna vatnsveitu nema fyrir bráðnauðsynlega þjónustu eins og spítala. Þá verður gripið til skammtana á vatni, að því er segir í umfjöllun Time. Nú þegar hafa verið sett takmörk á daglega notkun heimila. Þannig hafa borgarbúar þurft að fara í snöggar sturtur, sleppt því að vökva garða eða skola bíla og sleppa því að sturta niður klósettum nema þegar það er algerlega nauðsynlegt. Hluti vandans er sá að geta vatnsveitunnar hefur ekki aukist í samræmi við fólksfjölgun en fjöldi borgarbúa Höfðaborgar hefur tvöfaldast á tuttugu árum. Þó að yfirvöld hefðu brugðist við þeirri þróun í tíma hefði þurrkurinn samt haft mikil áhrif. Loftslagsvísindamenn spá því að þurrkar verði algengari í framtíðinni með áframhaldandi hlýnun jarðar. Vatnsskortur í Höfðaborg gæti því orðið viðvarandi vandamál.
Loftslagsmál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira