Leikmenn Chicago Bulls fengu að bjóða mömmunum sínum með til New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2018 23:30 Mömmurnar samankomnar. Mynd/Twitter/@chicagobulls Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York sem fór fram í nótt. Chicago Bulls vann þar frábæran sigur á New York Knicks liðinu, 122-119, eftir tvíframlengdan leik þar sem Finninn Lauri Markkanen setti persónulegt met með því að skora 33 stig. Leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York og með í för voru mömmur flest allra leikmanna Bulls liðsins. Leikmenn Chicago Bulls fengu nefnilega að bjóða mömmunum sínum með til New York. Það vantaði bara þrjár en mömmur Lauri Markkanen, Niko Mirotic og Paul Zipser voru fjarverandi enda allar búsettar utan Bandaríkjanna. Leikmenn og mæður þeirra fengu að eyða miklum tíma saman í þessari ferð til New York en félagið hafði skipulagt skemmtilega ferð þar sem mömmurnar voru í aðalhlutverki.The Moms are all ready for tonight’s game! #CHIatNYKpic.twitter.com/USaZRjyEDP — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 10, 2018 Það bjuggust flestir við litlu af Chicago Bulls liðinu í vetur enda hefur verið hröð endurnýjun á leikmannahópnum en þetta lið hefur staðið sig frábærlega síðustu mánuði. Nýliðarnir Kris Dunn og Lauri Markkanen hafa báðir spilað mjög vel og þá hafa þeir Niko Mirotic og Bobby Portis komið sterkir til baka eftir að hafa lent í slagsmálum á æfingu rétt fyrir tímabilið. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Chicago Bulls hlaupa í gegnum „mömmugöngin“ fyrir leikinn.Does it get any cuter than the players running through a cheering Mom tunnel?! ???? pic.twitter.com/gm1CXztK9Z — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 11, 2018 NBA Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York sem fór fram í nótt. Chicago Bulls vann þar frábæran sigur á New York Knicks liðinu, 122-119, eftir tvíframlengdan leik þar sem Finninn Lauri Markkanen setti persónulegt met með því að skora 33 stig. Leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York og með í för voru mömmur flest allra leikmanna Bulls liðsins. Leikmenn Chicago Bulls fengu nefnilega að bjóða mömmunum sínum með til New York. Það vantaði bara þrjár en mömmur Lauri Markkanen, Niko Mirotic og Paul Zipser voru fjarverandi enda allar búsettar utan Bandaríkjanna. Leikmenn og mæður þeirra fengu að eyða miklum tíma saman í þessari ferð til New York en félagið hafði skipulagt skemmtilega ferð þar sem mömmurnar voru í aðalhlutverki.The Moms are all ready for tonight’s game! #CHIatNYKpic.twitter.com/USaZRjyEDP — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 10, 2018 Það bjuggust flestir við litlu af Chicago Bulls liðinu í vetur enda hefur verið hröð endurnýjun á leikmannahópnum en þetta lið hefur staðið sig frábærlega síðustu mánuði. Nýliðarnir Kris Dunn og Lauri Markkanen hafa báðir spilað mjög vel og þá hafa þeir Niko Mirotic og Bobby Portis komið sterkir til baka eftir að hafa lent í slagsmálum á æfingu rétt fyrir tímabilið. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Chicago Bulls hlaupa í gegnum „mömmugöngin“ fyrir leikinn.Does it get any cuter than the players running through a cheering Mom tunnel?! ???? pic.twitter.com/gm1CXztK9Z — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 11, 2018
NBA Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira