Skólastjóri segir þetta hafa verið fjölskyldu „í krísu“ Atli Ísleifsson skrifar 11. janúar 2018 12:32 Lögregla á Skáni hefur lítið viljað segja um framgang rannsóknarinnar á harmleiknum í Bjärred. Vísir/Getty Talsmaður lögreglu á Skáni í Svíþjóð segir að vísbendingar hafi fundist um hvað hafi leitt til dauða fjölskyldunnar í Bjärred á þriðjudagskvöld. Lögregla vill að öðru leyti lítið tjá sig um málið að svo stöddu. Tvær stúlkur og foreldrar þeirra fundust látin á heimili fjölskyldunnar í Bjärred, vestur af Lundi. Yfirmaður fjölskylduföðurins hafði gert lögreglu viðvart eftir að faðirinn hafði ekki skilað sér til vinnu þann daginn, sama dag og ráðstefna sem hann var að skipuleggja fór fram. Lögregla kom svo að fjölskyldunni látinni og gaf það fljótt út að enginn utanaðkomandi væri grunaður um verknaðinn. Ekki hefur verið gefið upp hvað hafi dregið fólkið til dauða. Ekkert bendi þó til að um óhapp hafi verið að ræða.Fengu heimakennslu Á fréttamannafundi fulltrúa sveitarfélagsins í gær kom fram að stúlkurnar tvær, sem voru fjórtán og ellefu ára, hafi fengið heimakennslu um margra ára skeið „ af læknisfræðilegum ástæðum“. Þetta kemur fram í frétt Aftonbladet. Margareta Strand Karlsson, skólastjóri í skóla yngri stúlkunnar, lýsti því hvernig starfsmenn skólans hafi lengi reynt að aðstoða fjölskylduna. „Þetta var fjölskylda í djúpri krísu sem þjáðist vegna þeirra aðstæðna sem hún var í,“ segir skólastjórinn án þess að útskýra nánar hverjar þær aðstæður voru. Lögregla rannsakar málið sem morð og reynir nú að draga upp mynd af því hvað hafi gerst og af hverju. Nánir fjölskyldumeðlimir hafa verið teknir í yfirheyrslu til að fá skýrari mynd af högum fjölskyldunnar og þá hefur lögregla verið að fínkemba húsið í leit að vísbendingum. Norðurlönd Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Sjá meira
Talsmaður lögreglu á Skáni í Svíþjóð segir að vísbendingar hafi fundist um hvað hafi leitt til dauða fjölskyldunnar í Bjärred á þriðjudagskvöld. Lögregla vill að öðru leyti lítið tjá sig um málið að svo stöddu. Tvær stúlkur og foreldrar þeirra fundust látin á heimili fjölskyldunnar í Bjärred, vestur af Lundi. Yfirmaður fjölskylduföðurins hafði gert lögreglu viðvart eftir að faðirinn hafði ekki skilað sér til vinnu þann daginn, sama dag og ráðstefna sem hann var að skipuleggja fór fram. Lögregla kom svo að fjölskyldunni látinni og gaf það fljótt út að enginn utanaðkomandi væri grunaður um verknaðinn. Ekki hefur verið gefið upp hvað hafi dregið fólkið til dauða. Ekkert bendi þó til að um óhapp hafi verið að ræða.Fengu heimakennslu Á fréttamannafundi fulltrúa sveitarfélagsins í gær kom fram að stúlkurnar tvær, sem voru fjórtán og ellefu ára, hafi fengið heimakennslu um margra ára skeið „ af læknisfræðilegum ástæðum“. Þetta kemur fram í frétt Aftonbladet. Margareta Strand Karlsson, skólastjóri í skóla yngri stúlkunnar, lýsti því hvernig starfsmenn skólans hafi lengi reynt að aðstoða fjölskylduna. „Þetta var fjölskylda í djúpri krísu sem þjáðist vegna þeirra aðstæðna sem hún var í,“ segir skólastjórinn án þess að útskýra nánar hverjar þær aðstæður voru. Lögregla rannsakar málið sem morð og reynir nú að draga upp mynd af því hvað hafi gerst og af hverju. Nánir fjölskyldumeðlimir hafa verið teknir í yfirheyrslu til að fá skýrari mynd af högum fjölskyldunnar og þá hefur lögregla verið að fínkemba húsið í leit að vísbendingum.
Norðurlönd Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent