Vara við afskiptum Rússa í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2018 21:15 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er harðlega gagnrýndur í skýrslunni. Vísir/AFP Demókratar var við umfangsmeiri afskiptum yfirvalda Rússlands af kosningum í Bandaríkjunum og í Evrópu. Þeir segja að þrátt fyrir að nokkrar Evrópuþjóðir hafi gripið til ráðstafana til að vernda heilyndi kosninga hafi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Repúblikanar ekki gripið til aðgerða og hafi enga áætlun um hvernig þeir geti brugðist við. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var af Ben Cardin, æðsta Demókratanum í utanríkismálanefnd öldungadeildar þingsins, og án stuðnings frá formanni nefndarinnar sem er Repúblikani. Þar eru tilraunir Rússa til að hafa áhrif á kosningar annarra ríkja og aðrar aðgerðir tíundaðar. Skýrslan snýr að nítján Evrópuríkjum. Þar er því haldið fram að nauðsynlegt sé að bregðast við aðgerðum Rússa því annars muni þeim vaxa ásmegin. Þá er Donald Trump harðlega gagnrýndur fyrir aðgerðaleysi.Skýrsluna, sem er um tvö hundruð blaðsíður, má lesa hér. Hún var unnin upp úr viðtölum starfsmanna Cardin við sendiherra Evrópuríkja, embættismenn, fjölmiðla og aðra. Í skýrslunni er lagt til að myndaður verði starfshópur úr háttsettum starfsmönnum margra öryggisstofnana Bandaríkjanna. Þeirra verk verði að leggja fram mögulegar stefnubreytingar til þingsins. Þar að auki er lagt til að viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum verði beitt gegn ríkjum sem beiti hefðbundnum og óhefðbundnum aðferðum til að grafa undan stöðugleika annarra ríkja. Sömuleiðis er lagt til að Bandaríkin og bandamenn þeirra beiti sér gegn spillingu Vladimir Putin, forseta Rússlands, og þeim auði sem hann hafi byggt erlendis. Donald Trump hefur persónulega sýnt lítinn áhuga á því að beita aðgerðum gegn Rússlandi. Þegar hann hitti Putin í Asíu í fyrra sagði Trump: „Hann sagði þá ekki hafa skipt sér af. Ég trúi því svo sannarlega þegar hann segir mér það, að hann meini það.“Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar sagði Mike Pompeo, yfirmaður CIA, á dögunum að starfsmenn leyniþjónustunnar væru að vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að Rússar eða aðrir andstæðingar Bandaríkjanna hafi afskipti af kosningum framtíðarinnar. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Sjá meira
Demókratar var við umfangsmeiri afskiptum yfirvalda Rússlands af kosningum í Bandaríkjunum og í Evrópu. Þeir segja að þrátt fyrir að nokkrar Evrópuþjóðir hafi gripið til ráðstafana til að vernda heilyndi kosninga hafi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Repúblikanar ekki gripið til aðgerða og hafi enga áætlun um hvernig þeir geti brugðist við. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var af Ben Cardin, æðsta Demókratanum í utanríkismálanefnd öldungadeildar þingsins, og án stuðnings frá formanni nefndarinnar sem er Repúblikani. Þar eru tilraunir Rússa til að hafa áhrif á kosningar annarra ríkja og aðrar aðgerðir tíundaðar. Skýrslan snýr að nítján Evrópuríkjum. Þar er því haldið fram að nauðsynlegt sé að bregðast við aðgerðum Rússa því annars muni þeim vaxa ásmegin. Þá er Donald Trump harðlega gagnrýndur fyrir aðgerðaleysi.Skýrsluna, sem er um tvö hundruð blaðsíður, má lesa hér. Hún var unnin upp úr viðtölum starfsmanna Cardin við sendiherra Evrópuríkja, embættismenn, fjölmiðla og aðra. Í skýrslunni er lagt til að myndaður verði starfshópur úr háttsettum starfsmönnum margra öryggisstofnana Bandaríkjanna. Þeirra verk verði að leggja fram mögulegar stefnubreytingar til þingsins. Þar að auki er lagt til að viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum verði beitt gegn ríkjum sem beiti hefðbundnum og óhefðbundnum aðferðum til að grafa undan stöðugleika annarra ríkja. Sömuleiðis er lagt til að Bandaríkin og bandamenn þeirra beiti sér gegn spillingu Vladimir Putin, forseta Rússlands, og þeim auði sem hann hafi byggt erlendis. Donald Trump hefur persónulega sýnt lítinn áhuga á því að beita aðgerðum gegn Rússlandi. Þegar hann hitti Putin í Asíu í fyrra sagði Trump: „Hann sagði þá ekki hafa skipt sér af. Ég trúi því svo sannarlega þegar hann segir mér það, að hann meini það.“Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar sagði Mike Pompeo, yfirmaður CIA, á dögunum að starfsmenn leyniþjónustunnar væru að vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að Rússar eða aðrir andstæðingar Bandaríkjanna hafi afskipti af kosningum framtíðarinnar.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Sjá meira