Von á djúpri lægð á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 09:03 Þá tekur veðurfræðingur sérstaklega fram að óveðrið á morgun verði svipað og það sem gerði 2. janúar síðastliðinn. vísir/anton brink Óveðri er spáð syðst á landinu á morgun. Ágætis vetrarveður, með tilheyrandi hægum vindi, verður þó víðsvegar á landinu í dag, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun mun djúp lægð taka sér bólfestu suður af landi og mun að öllum líkindum valda staðbundnu óveðri syðst á landinu og með ströndinni að Öræfajökli. Gert er ráð fyrir 20-28 m/s meðalvindi og snjókomu eða slyddu með köflum. Þá tekur veðurfræðingur sérstaklega fram að óveðrið á morgun verði svipað og það sem gerði 2. janúar síðastliðinn. Þá var vegum lokað þegar verst lét og strandaglópar söfnuðust saman á Vík í Mýrdal. Gert er ráð fyrir að veður verði öllu skárra annars staðar á landinu á morgun. Í dag er útlit fyrir ágætis vetrarveður á landinu með hægum vindi og bjartviðri. Á Norðurlandi er þó spáð ofankomu og töluverðum vindi. Þá gæti frostið slagað í tveggja stafa tölu í flestum landshlutum í dag.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Í dag:Norðlæg átt 8-13 m/s norðantil á landinu og snjókoma eða él, en hægari vindur og víða bjartviðri annars staðar. Frost 1 til 10 stig. Vaxandi austanátt á morgun, víða 10-18 m/s síðdegis en 20-28 syðst á landinu og með ströndinni að Öræfajökli. Snjókoma eða slydda suðaustanlands, en skýjað og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti kringum frostmark um landið sunnanvert og minnkandi frost fyrir norðan.Á mánudag:Austan 13-18, en 20-28 syðst fram eftir degi. Hægari vindur um landið NA-vert. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, einkum SA-lands, en dálítil él og vægt frost N-til á landinu.Á þriðjudag:Austan 10-18 og slydda eða rigning við N- og NA-ströndina, annars mun hægari og dálítil él. Hiti kringum frostmark, en frost 1 til 5 stig inn til landsins.Á miðvikudag:Norðaustan 8-15 og él fyrir norðan og austan, en bjart sunnan heiða. Frost 0 til 4 stig.Á fimmtudag:Minnkandi norðanátt og víða léttskýjað, en dálítil él norðaustantil á landinu. Kólnandi veður.Á föstudag:Útlit fyrir suðaustanátt með lítilsháttar snjókomu S-lands, en bjartviðri á N- og A-landi. Veður Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira
Óveðri er spáð syðst á landinu á morgun. Ágætis vetrarveður, með tilheyrandi hægum vindi, verður þó víðsvegar á landinu í dag, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun mun djúp lægð taka sér bólfestu suður af landi og mun að öllum líkindum valda staðbundnu óveðri syðst á landinu og með ströndinni að Öræfajökli. Gert er ráð fyrir 20-28 m/s meðalvindi og snjókomu eða slyddu með köflum. Þá tekur veðurfræðingur sérstaklega fram að óveðrið á morgun verði svipað og það sem gerði 2. janúar síðastliðinn. Þá var vegum lokað þegar verst lét og strandaglópar söfnuðust saman á Vík í Mýrdal. Gert er ráð fyrir að veður verði öllu skárra annars staðar á landinu á morgun. Í dag er útlit fyrir ágætis vetrarveður á landinu með hægum vindi og bjartviðri. Á Norðurlandi er þó spáð ofankomu og töluverðum vindi. Þá gæti frostið slagað í tveggja stafa tölu í flestum landshlutum í dag.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Í dag:Norðlæg átt 8-13 m/s norðantil á landinu og snjókoma eða él, en hægari vindur og víða bjartviðri annars staðar. Frost 1 til 10 stig. Vaxandi austanátt á morgun, víða 10-18 m/s síðdegis en 20-28 syðst á landinu og með ströndinni að Öræfajökli. Snjókoma eða slydda suðaustanlands, en skýjað og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti kringum frostmark um landið sunnanvert og minnkandi frost fyrir norðan.Á mánudag:Austan 13-18, en 20-28 syðst fram eftir degi. Hægari vindur um landið NA-vert. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, einkum SA-lands, en dálítil él og vægt frost N-til á landinu.Á þriðjudag:Austan 10-18 og slydda eða rigning við N- og NA-ströndina, annars mun hægari og dálítil él. Hiti kringum frostmark, en frost 1 til 5 stig inn til landsins.Á miðvikudag:Norðaustan 8-15 og él fyrir norðan og austan, en bjart sunnan heiða. Frost 0 til 4 stig.Á fimmtudag:Minnkandi norðanátt og víða léttskýjað, en dálítil él norðaustantil á landinu. Kólnandi veður.Á föstudag:Útlit fyrir suðaustanátt með lítilsháttar snjókomu S-lands, en bjartviðri á N- og A-landi.
Veður Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira