Glee-stjarna flækt í barnaklámsmál finnst látin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2018 18:58 Mark Salling. Vísir/Getty Leikarinn Mark Salling sem best er þekktur fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Glee er látinn. Salling átti yfir höfði sér fjögurra til sjö ára fangelsisvist eftir að hann gekkst við því að hafa undir höndum kynferðislegar myndir og myndbönd tengdum börnum.Hollywood Reporter greinir frá andláti Salling sem lék Noah Puckerman í Glee á árunum 2009 til 2015. Hann var handtekinn árið 2015 eftir húsleit af sérstöku teymi innan lögreglunnar í Los Angeles sem sérhæfir sig í netglæpum gegn börnum. Hann var ákærður í maí árið 2016 vegna vörslu efnisins en við húsleitina fannst efni á fartölvu hans og USB-drifi. Búnaðurinn innihélt þúsundir mynda og myndbanda.Á síðasta ári játaði hann sök í málinu eftir að hafa gert samkomulag við ákæruvöld í Los Angeles. Dæma átti hann í fangelsi í mars næstkomandi auk þess sem hann átti að vera á skrá yfir kynferðisglæpamenn í tuttugu ár. Yfirvöld í Los Angeles þar sem Salling fannst látinn vilja ekkert gefa uppi um dánarorsök. TMZ hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að Salling hafi framið sjálfsmorð. Hann var 35 ára gamall. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54 Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Leikarinn Mark Salling sem best er þekktur fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Glee er látinn. Salling átti yfir höfði sér fjögurra til sjö ára fangelsisvist eftir að hann gekkst við því að hafa undir höndum kynferðislegar myndir og myndbönd tengdum börnum.Hollywood Reporter greinir frá andláti Salling sem lék Noah Puckerman í Glee á árunum 2009 til 2015. Hann var handtekinn árið 2015 eftir húsleit af sérstöku teymi innan lögreglunnar í Los Angeles sem sérhæfir sig í netglæpum gegn börnum. Hann var ákærður í maí árið 2016 vegna vörslu efnisins en við húsleitina fannst efni á fartölvu hans og USB-drifi. Búnaðurinn innihélt þúsundir mynda og myndbanda.Á síðasta ári játaði hann sök í málinu eftir að hafa gert samkomulag við ákæruvöld í Los Angeles. Dæma átti hann í fangelsi í mars næstkomandi auk þess sem hann átti að vera á skrá yfir kynferðisglæpamenn í tuttugu ár. Yfirvöld í Los Angeles þar sem Salling fannst látinn vilja ekkert gefa uppi um dánarorsök. TMZ hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að Salling hafi framið sjálfsmorð. Hann var 35 ára gamall.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54 Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54
Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35