Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2018 19:30 Gummi Kalli í leik með Fjölni fyrir tveimur árum. vísir/vilhelm Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. „Það er mjög gott að vera kominn aftur heim. Það er ekki langt síðan að ég var hérna síðast, en það er virkilega gott að vera kominn heim,” sagði Guðmundur Karl og aðspurður sagði hann að viðræðurnar hafi ekki tekið langan tíma. „Það er mjög stutt síðan. Rétt fyrir helgi kom þetta upp og ég fékk samningstilboð í gær. Ég samdi svo í morgun þannig að þetta tók ekki langan tíma.” Bergsveinn Ólafsson gekk einnig í raðir Fjölnis í dag, en Bergsveinn og Guðmundur Karl hafa spilað saman síðustu fjölda ára ef undanskilið er eitt ár. Guðmundur er ánægður með að vera áfram samherji Bergsveins. „Fínt að hafa Begga. Við erum búnir að vera saman nánast alltaf, fyrir utan eitt ár sem hann var í FH. Mér líkar vel við Begga og það er gott að hafa hann.” Fjölnir er með ungt og mjög spennandi lið um þessar mundir og Guðmundur Karl er spenntur fyrir þeim áskorunum sem bíða hópsins. „Mikið af þessum strákum sem hafa verið að spila á undirbúningstímabilinu voru bara krakkar að leika sér í Egilshöllinni þegar maður var að æfa sjálfur hérna fyrir nokkrum árum,” „Mig hlakkar bara til að mæta á fyrstu æfinguna á morgun og hitta hópinn. Ég er mjög spenntur fyrir að koma hingað aftur,” sagði Guðmundur Karl að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00 Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. 7. febrúar 2018 17:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. „Það er mjög gott að vera kominn aftur heim. Það er ekki langt síðan að ég var hérna síðast, en það er virkilega gott að vera kominn heim,” sagði Guðmundur Karl og aðspurður sagði hann að viðræðurnar hafi ekki tekið langan tíma. „Það er mjög stutt síðan. Rétt fyrir helgi kom þetta upp og ég fékk samningstilboð í gær. Ég samdi svo í morgun þannig að þetta tók ekki langan tíma.” Bergsveinn Ólafsson gekk einnig í raðir Fjölnis í dag, en Bergsveinn og Guðmundur Karl hafa spilað saman síðustu fjölda ára ef undanskilið er eitt ár. Guðmundur er ánægður með að vera áfram samherji Bergsveins. „Fínt að hafa Begga. Við erum búnir að vera saman nánast alltaf, fyrir utan eitt ár sem hann var í FH. Mér líkar vel við Begga og það er gott að hafa hann.” Fjölnir er með ungt og mjög spennandi lið um þessar mundir og Guðmundur Karl er spenntur fyrir þeim áskorunum sem bíða hópsins. „Mikið af þessum strákum sem hafa verið að spila á undirbúningstímabilinu voru bara krakkar að leika sér í Egilshöllinni þegar maður var að æfa sjálfur hérna fyrir nokkrum árum,” „Mig hlakkar bara til að mæta á fyrstu æfinguna á morgun og hitta hópinn. Ég er mjög spenntur fyrir að koma hingað aftur,” sagði Guðmundur Karl að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00 Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. 7. febrúar 2018 17:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00
Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. 7. febrúar 2018 17:30