Körfuboltakvöld: Skil ekki hvað Stólarnir eru að hugsa Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. febrúar 2018 21:15 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu í gær ákvörðun Tindastóls að skipta út Brandon Garrett fyrir Chris Davenport en Davenport spilaði fyrsta leik sinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar í gær voru þeir Kristinn Geir Friðriksson og Hermann Hauksson. Davenport átti tvenn tilþrif í gær en náði annars litlum takti við leikinn og voru menn ekkert endilega á því að það hefði verið nauðsyn að skipta um. „Þeir voru með tvo ólíka leikmenn í Garrett og Hester, flott par af leikmönnum og þeir voru farnir að vinna vel með þá báða innanborðs. Ég skil ekki afhverju þú breytir þessu og tekur þennan séns rétt eftir fyrsta titil félagsins,“ sagði Kjartan en Kristinn var ósammála honum. „Ég skil þetta á sinn hátt, Brandon spilaði frekar mikið en hann var óskaplega takmarkaður leikmaður. Klaufalegur undir körfunni, hann var í lagi varnarlega en sóknarlega var hann slakur.“ Þaðan fóru þeir í spurninguna hvort Stólarnir þyrftu einfaldlega á tveimur erlendum leikmönnum að halda þar sem þeir væru fyrir með einn besta erlenda leikmann deildarinnar í Antonio Hester en þar voru þeir allir sammála um að það væri óþarfi. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 91-73 | Haukar á toppinn Haukar komust upp að hlið toppliðanna með átján stiga sigri á Stólunum á heimavelli í kvöld en eftir að hafa lent tíu stigum undir kafsigldu Haukar gestina í seinni hálfleik. 2. febrúar 2018 22:30 „Dark Horse Dunker“ mættur á Krókinn Bikarmeistarar Tindastóls voru ekki lengi að fylla í skarð Brandon Garrett sem þeir létu fara fljótlega eftir bikarúrslitaleikinn. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu í gær ákvörðun Tindastóls að skipta út Brandon Garrett fyrir Chris Davenport en Davenport spilaði fyrsta leik sinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar í gær voru þeir Kristinn Geir Friðriksson og Hermann Hauksson. Davenport átti tvenn tilþrif í gær en náði annars litlum takti við leikinn og voru menn ekkert endilega á því að það hefði verið nauðsyn að skipta um. „Þeir voru með tvo ólíka leikmenn í Garrett og Hester, flott par af leikmönnum og þeir voru farnir að vinna vel með þá báða innanborðs. Ég skil ekki afhverju þú breytir þessu og tekur þennan séns rétt eftir fyrsta titil félagsins,“ sagði Kjartan en Kristinn var ósammála honum. „Ég skil þetta á sinn hátt, Brandon spilaði frekar mikið en hann var óskaplega takmarkaður leikmaður. Klaufalegur undir körfunni, hann var í lagi varnarlega en sóknarlega var hann slakur.“ Þaðan fóru þeir í spurninguna hvort Stólarnir þyrftu einfaldlega á tveimur erlendum leikmönnum að halda þar sem þeir væru fyrir með einn besta erlenda leikmann deildarinnar í Antonio Hester en þar voru þeir allir sammála um að það væri óþarfi. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 91-73 | Haukar á toppinn Haukar komust upp að hlið toppliðanna með átján stiga sigri á Stólunum á heimavelli í kvöld en eftir að hafa lent tíu stigum undir kafsigldu Haukar gestina í seinni hálfleik. 2. febrúar 2018 22:30 „Dark Horse Dunker“ mættur á Krókinn Bikarmeistarar Tindastóls voru ekki lengi að fylla í skarð Brandon Garrett sem þeir létu fara fljótlega eftir bikarúrslitaleikinn. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 91-73 | Haukar á toppinn Haukar komust upp að hlið toppliðanna með átján stiga sigri á Stólunum á heimavelli í kvöld en eftir að hafa lent tíu stigum undir kafsigldu Haukar gestina í seinni hálfleik. 2. febrúar 2018 22:30
„Dark Horse Dunker“ mættur á Krókinn Bikarmeistarar Tindastóls voru ekki lengi að fylla í skarð Brandon Garrett sem þeir létu fara fljótlega eftir bikarúrslitaleikinn. 26. janúar 2018 15:30