Detroit vann þá nauman sigur á Memphis. Griffin hlóð í tvöfalda tvennu. Skoraði 24 stig og tók 10 fráköst.
„Ég vildi mæta á völlinn og gefa allt sem ég ætti. Ég er ekki búinn að læra inn á sóknina og allt í mínum leik varð því að vera í lagi. Þjálfarinn lagði upp fimm hluti sem við gátum gert saman og það gekk upp,“ sagði Griffin sáttur.
CLUTCH!
Gary Harris knocks down the three to win it! @Tissot#ThisIsYourTimepic.twitter.com/yQdT0hl6IZ
— NBA (@NBA) February 2, 2018
Úrslit:
Detroit-Memphis 104-102
Washington-Toronto 122-119
Minnesota-Milwaukee 108-98
San Antonio-Houston 91-102
Denver-Oklahoma 127-124