Hálsbrotnaði eftir fall á ÓL en kláraði samt ferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 13:00 Það gekk mikið á í snjóbrettaatinu. Vísir/EPA Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Ástæðan fyrir því að Markus Schairer er heppinn að hafa hreinlega ekki lamast í brekkunni því hann kom hálsbrotinn í mark.Austrian Markus Schairer breaks neck during snowboardcross event in horrifying crash at @pyeongchang2018https://t.co/NFbg5OFyEWpic.twitter.com/qB3Ads3LzJ — Business Insider (@businessinsider) February 15, 2018 Markus Schairer datt mjög illa á bakið í brettaatinu. Hann lá á jörðinni í smá tíma en stóð síðan á fætur og kláraði ferðina niður. Austurríska ólympíunsambandið sagði frá því að Markus Schairer hafi farið á spítala og þar hafi komið í ljós hann fimmti hryggjaliður hefði brotnað. Sem betur fer kom einnig í ljós að mænan hafði ekki skaddast og að Schairer ætti að geta náð fullum styrk.Austrian snowboarder Markus Schairer broke his neck in a crash Thursday, but doctors have ruled out serious permanent damage. https://t.co/JIBxMqwu5w — USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 15, 2018 Hann er hinsvegar orðinn þrítugur og kannski er þetta góð vísbending um að segja þetta gott. Markus Schairer fer heim strax og fær læknishjálp á leiðinni til Austurríkis en heima fyrir mun hann gangast undir meðferð til að gulltryggja réttan bata.Austria's Markus Schairer had a scary fall where he landed on his back during men's snowboard cross ---> https://t.co/8cyuydkGex — NBCWashington (@nbcwashington) February 15, 2018 Frakkinn Pierre Vaultier vann gull í brettaatinu, Jarryd Hughes frá Ástralíu fékk silfur og bronsið fór til Regino Hernández frá Spáni. Markus Schairer telst hafa endað í sautjánda sæti. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Ástæðan fyrir því að Markus Schairer er heppinn að hafa hreinlega ekki lamast í brekkunni því hann kom hálsbrotinn í mark.Austrian Markus Schairer breaks neck during snowboardcross event in horrifying crash at @pyeongchang2018https://t.co/NFbg5OFyEWpic.twitter.com/qB3Ads3LzJ — Business Insider (@businessinsider) February 15, 2018 Markus Schairer datt mjög illa á bakið í brettaatinu. Hann lá á jörðinni í smá tíma en stóð síðan á fætur og kláraði ferðina niður. Austurríska ólympíunsambandið sagði frá því að Markus Schairer hafi farið á spítala og þar hafi komið í ljós hann fimmti hryggjaliður hefði brotnað. Sem betur fer kom einnig í ljós að mænan hafði ekki skaddast og að Schairer ætti að geta náð fullum styrk.Austrian snowboarder Markus Schairer broke his neck in a crash Thursday, but doctors have ruled out serious permanent damage. https://t.co/JIBxMqwu5w — USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 15, 2018 Hann er hinsvegar orðinn þrítugur og kannski er þetta góð vísbending um að segja þetta gott. Markus Schairer fer heim strax og fær læknishjálp á leiðinni til Austurríkis en heima fyrir mun hann gangast undir meðferð til að gulltryggja réttan bata.Austria's Markus Schairer had a scary fall where he landed on his back during men's snowboard cross ---> https://t.co/8cyuydkGex — NBCWashington (@nbcwashington) February 15, 2018 Frakkinn Pierre Vaultier vann gull í brettaatinu, Jarryd Hughes frá Ástralíu fékk silfur og bronsið fór til Regino Hernández frá Spáni. Markus Schairer telst hafa endað í sautjánda sæti.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira