Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. febrúar 2018 23:15 Jennifer Lawrence hefur ákveðið að taka sér pásu frá leiklistinni. Vísir/Getty Jennifer Lawrence segir að eldri menn með völd í kvikmyndabransanum hafi svo sannarlega komið illa fram við sig, þó að það hafi ekki verið jafn alvarlegt og brotin sem Harvey Weinstein er sakaður um. Nefndi hún dæmi þar sem menn snertu á henni fótleggina og hún hafi ekki fundist hún geta mótmælt. Hakkari braut á Lawrence árið 2014 með því að birta nektarmyndir af henni. Lawrence segir að í mörg ár hafi hún verið óörugg þegar kom að nekt og líkama sínum. Að vera nakin í tökum fyrir kvikmyndina Red Sparrow hafi svo verið valdeflandi fyrir hana. Hún segir í viðtali við CNN að myndin komi á frábærum tímapunkti eftir #MeToo byltinguna. „Þegar ég las handritið þá elskaði ég það svo mikið. Ég hugsaði að ef ég myndi ekki gera þetta... væri það næstum því eins og allt óöryggið og óttinn minn myndu vinna.“Kvíðinn verri en raunveruleikinn Í myndinni leikur Lawrence rússneska ballerínu sem verður njósnari eftir að hún meiðist. Í einu atriðinu er henni skipað að afklæða sig í þjálfunarbúðum ásamt fleiri konum. „Kvíðinn fyrirfram var miklu verri en raunveruleikinn sjálfur. Ég hafði rúmt ár til að undirbúa mig andlega. Versti hlutinn var nóttin áður, ég svaf ekki neitt.“ Snemma á ferlinum var Lawrence mynduð nánast nakin umkringd grennri konum. Framleiðandi sagði henni svo að nota myndirnar sem hvatningu til þess að léttast. Þetta atvik minnir á umhverfið sem Lawrence var í þegar nektaratriðið var tekið upp fyrir Red Sparrow. Aðstæðurnar þar voru þó mjög afslappaðar og þægilegar. „Allir voru svo faglegir og almennilegir. Mér leið fullkomlega vel,“ segir Lawrence um tökurnar. Hún upplifði þetta valeflandi og finnur enn þá tilfinningu.Gerir heimildamynd Myndin var tekin upp áður en #MeToo byltingin fór af stað en leikkonan segir að hún sé akkúrat myndin sem við þurfum núna. „Hún opnar samtalið um munin á samþykki og ekki samþykki.“ Lawrence tilkynnti nýlega að hún ætlar að taka sér árshlé frá leiklist ætlar að gera heimildamynd um nýju kvennabyltingar eins og #MeToo, #timesup og um launajafnrétti kynjanna. Bíó og sjónvarp Menning MeToo Tengdar fréttir Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
Jennifer Lawrence segir að eldri menn með völd í kvikmyndabransanum hafi svo sannarlega komið illa fram við sig, þó að það hafi ekki verið jafn alvarlegt og brotin sem Harvey Weinstein er sakaður um. Nefndi hún dæmi þar sem menn snertu á henni fótleggina og hún hafi ekki fundist hún geta mótmælt. Hakkari braut á Lawrence árið 2014 með því að birta nektarmyndir af henni. Lawrence segir að í mörg ár hafi hún verið óörugg þegar kom að nekt og líkama sínum. Að vera nakin í tökum fyrir kvikmyndina Red Sparrow hafi svo verið valdeflandi fyrir hana. Hún segir í viðtali við CNN að myndin komi á frábærum tímapunkti eftir #MeToo byltinguna. „Þegar ég las handritið þá elskaði ég það svo mikið. Ég hugsaði að ef ég myndi ekki gera þetta... væri það næstum því eins og allt óöryggið og óttinn minn myndu vinna.“Kvíðinn verri en raunveruleikinn Í myndinni leikur Lawrence rússneska ballerínu sem verður njósnari eftir að hún meiðist. Í einu atriðinu er henni skipað að afklæða sig í þjálfunarbúðum ásamt fleiri konum. „Kvíðinn fyrirfram var miklu verri en raunveruleikinn sjálfur. Ég hafði rúmt ár til að undirbúa mig andlega. Versti hlutinn var nóttin áður, ég svaf ekki neitt.“ Snemma á ferlinum var Lawrence mynduð nánast nakin umkringd grennri konum. Framleiðandi sagði henni svo að nota myndirnar sem hvatningu til þess að léttast. Þetta atvik minnir á umhverfið sem Lawrence var í þegar nektaratriðið var tekið upp fyrir Red Sparrow. Aðstæðurnar þar voru þó mjög afslappaðar og þægilegar. „Allir voru svo faglegir og almennilegir. Mér leið fullkomlega vel,“ segir Lawrence um tökurnar. Hún upplifði þetta valeflandi og finnur enn þá tilfinningu.Gerir heimildamynd Myndin var tekin upp áður en #MeToo byltingin fór af stað en leikkonan segir að hún sé akkúrat myndin sem við þurfum núna. „Hún opnar samtalið um munin á samþykki og ekki samþykki.“ Lawrence tilkynnti nýlega að hún ætlar að taka sér árshlé frá leiklist ætlar að gera heimildamynd um nýju kvennabyltingar eins og #MeToo, #timesup og um launajafnrétti kynjanna.
Bíó og sjónvarp Menning MeToo Tengdar fréttir Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30