Martin: Vildi ekki týnast á lokamínútunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 22:07 Martin Hermannsson í leiknum í kvöld. Vísir/Bára Martin Hermannsson átti enn og aftur stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann frábæran sigur á Finnum í kvöld, 81-76. Martin skoraði 81 stig og skoraði afar mikilvæg stig þegar mest á reyndi undir lokin í kvöld. Íslenska liðið sýndi mikla baráttu í kvöld og Martin segir að það hafi verið bæting frá síðustu leikjum. „Ég sagði eftir síðasta leik að mig fannst vanta þessa íslensku geðveiki og baráttu í síðustu leiki á undan. Það þarf að vera ef við ætlum að vinna leiki og það sýndi sig í kvöld,“ sagði Martin eftir leikinn í kvöld. „Okkur langaði rosalega mikið til að vinna leikinn í kvöld. Mér leist ekkert á blikuna í þriðja leikhluta þegar þeir voru komnir tíu stigum yfir. Við ákváðum bara að bæta okkur um eitt þrep í vörninni og svo keyra á þá. Það gekk fullkomlega,“ sagði hann. Pavel setti niður mikilvæga þriggja stiga körfu og það hélt lífi í leiknum að sögn Martins. En hann setti sjálfur tvær mikilvægar körfu eftir að hafa keyrt inn í teiginn með góðum árangri. Finnarnir réðu ekkert við hann. „Það var talað um það eftir leikinn gegn Búlgaríu að ég hafi týnst á lokamínútunum og ekki tekið af skarið þegar við þurftum. Ég var því ákveðinn í að nýta tækifærið ef að sú staða kæmi upp og sýna að ég geti klárað leiki.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt sérstaklega um hvað hann var að gera þegar mest lá við. „Maður hugsar bara um að reyna að skora og það gekk upp. Hann var í mér allan tímann en ég var ákveðinn í að koma mér einhvern veginn upp að körfunni og klára lay up-ið.“ Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57 Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Martin Hermannsson átti enn og aftur stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann frábæran sigur á Finnum í kvöld, 81-76. Martin skoraði 81 stig og skoraði afar mikilvæg stig þegar mest á reyndi undir lokin í kvöld. Íslenska liðið sýndi mikla baráttu í kvöld og Martin segir að það hafi verið bæting frá síðustu leikjum. „Ég sagði eftir síðasta leik að mig fannst vanta þessa íslensku geðveiki og baráttu í síðustu leiki á undan. Það þarf að vera ef við ætlum að vinna leiki og það sýndi sig í kvöld,“ sagði Martin eftir leikinn í kvöld. „Okkur langaði rosalega mikið til að vinna leikinn í kvöld. Mér leist ekkert á blikuna í þriðja leikhluta þegar þeir voru komnir tíu stigum yfir. Við ákváðum bara að bæta okkur um eitt þrep í vörninni og svo keyra á þá. Það gekk fullkomlega,“ sagði hann. Pavel setti niður mikilvæga þriggja stiga körfu og það hélt lífi í leiknum að sögn Martins. En hann setti sjálfur tvær mikilvægar körfu eftir að hafa keyrt inn í teiginn með góðum árangri. Finnarnir réðu ekkert við hann. „Það var talað um það eftir leikinn gegn Búlgaríu að ég hafi týnst á lokamínútunum og ekki tekið af skarið þegar við þurftum. Ég var því ákveðinn í að nýta tækifærið ef að sú staða kæmi upp og sýna að ég geti klárað leiki.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt sérstaklega um hvað hann var að gera þegar mest lá við. „Maður hugsar bara um að reyna að skora og það gekk upp. Hann var í mér allan tímann en ég var ákveðinn í að koma mér einhvern veginn upp að körfunni og klára lay up-ið.“
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57 Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57
Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30