Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 10:04 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Níu áætlunarferðum á vegum Icelandair var frestað í morgun vegna veðurs. Farþegaþotur flugfélagsins voru reiðubúnar til brottfarar á Keflavíkurflugvelli þegar ferðunum var frestað vegna veðurs. Ekki var hægt að hleypa farþegum aftur inn í flugstöðina vegna þess að ekki var talið óhætt að fara með vélarnar að landgangi. Þurftu því farþegarnir að sitja sem fastast í vélunum úti á flugbrautunum á meðan veðrið gekk niður en Guðjón Arngrímsson segir í samtali við Vísi að tvær af vélunum hafi farið í loftið nú rétt fyrir tíu í morgun og hinar muni taka af stað á ellefta tímanum. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ein þeirra sem beið í vél frá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mikið hvassviðri var þar í morgun og sagði Bryndís á Facebook að veran inni í flugvélinni minnti meira á að vera á að vera um borð í skipi á sjó, enda mikið vagg á vélinni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við Vísi að töluverður fjöldi farþega hafa mætt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt sem átti bókað flug frá Keflavíkurflugvelli snemma í morgun. Current situation...#storm !! Stuck on the runway #filmmakerslife A post shared by GUS OLAFSSON (@gusola) on Feb 21, 2018 at 12:54am PST Fréttir af flugi Veður Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Níu áætlunarferðum á vegum Icelandair var frestað í morgun vegna veðurs. Farþegaþotur flugfélagsins voru reiðubúnar til brottfarar á Keflavíkurflugvelli þegar ferðunum var frestað vegna veðurs. Ekki var hægt að hleypa farþegum aftur inn í flugstöðina vegna þess að ekki var talið óhætt að fara með vélarnar að landgangi. Þurftu því farþegarnir að sitja sem fastast í vélunum úti á flugbrautunum á meðan veðrið gekk niður en Guðjón Arngrímsson segir í samtali við Vísi að tvær af vélunum hafi farið í loftið nú rétt fyrir tíu í morgun og hinar muni taka af stað á ellefta tímanum. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ein þeirra sem beið í vél frá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mikið hvassviðri var þar í morgun og sagði Bryndís á Facebook að veran inni í flugvélinni minnti meira á að vera á að vera um borð í skipi á sjó, enda mikið vagg á vélinni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við Vísi að töluverður fjöldi farþega hafa mætt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt sem átti bókað flug frá Keflavíkurflugvelli snemma í morgun. Current situation...#storm !! Stuck on the runway #filmmakerslife A post shared by GUS OLAFSSON (@gusola) on Feb 21, 2018 at 12:54am PST
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira