Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. mars 2018 06:00 Hástökkvarinn Mariya Lasitskene frá Rússlandi vann gull í hástökki í Birmingham á dögunum sem "hlutlaus íþróttamaður“ Vísir/Getty Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. BBC greinir frá. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, bannaði þátttöku Rússa á mótum þess í nóvember 2015 eftir að upp komst um ríkisskipulagða misnotkun á ólöglegum efnum. Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, setti Rússum kröfur um breytingar sem þeir áttu að hafa mætt í nóvember 2017. IAAF segir þó enn að það séu nokkrar kröfur sem enn hefur ekki verið gengið í. „Þar sem Rússar hafa enn ekki viðurkennt ríkisstudda misnotkun, þrátt fyrir að hún hafi verið sönnuð, þá getum við ekki verið viss um að þetta muni ekki endurtaka sig,“ sagði Rune Andersen, formaður nefndar IAAF sem hefur fylgst með málum Rússa. Nefndin lagði til að banni Rússa yrði ekki aflétt og stjórn IAAF samþykkti þá tillögu. Þá fá Rússar ekki að keppa undir merkjum óháðs fána, eins og þeir gerðu á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang, og liggur fyrir tillaga um að fjarlæga rússneska frjálsíþróttasambandið úr röðum IAAF. Rússar fengu ekki að taka þátt í PyeongChang en 168 íþróttamenn kepptu undir merkjum hlutlauss fána eftir að þeir sönnuðu sakleysi sitt í þessum efnum. Eftir leikana ákvað alþjóðaólympíunefndin að aflétta banni Rússa frá Ólympíuleikum. Tveir rússneskir hástökkvarar unnu gull undir hlutlausum fána á heimsmeistaramótinu innanhúss sem fram fór í Birmingham á dögunum. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. BBC greinir frá. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, bannaði þátttöku Rússa á mótum þess í nóvember 2015 eftir að upp komst um ríkisskipulagða misnotkun á ólöglegum efnum. Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, setti Rússum kröfur um breytingar sem þeir áttu að hafa mætt í nóvember 2017. IAAF segir þó enn að það séu nokkrar kröfur sem enn hefur ekki verið gengið í. „Þar sem Rússar hafa enn ekki viðurkennt ríkisstudda misnotkun, þrátt fyrir að hún hafi verið sönnuð, þá getum við ekki verið viss um að þetta muni ekki endurtaka sig,“ sagði Rune Andersen, formaður nefndar IAAF sem hefur fylgst með málum Rússa. Nefndin lagði til að banni Rússa yrði ekki aflétt og stjórn IAAF samþykkti þá tillögu. Þá fá Rússar ekki að keppa undir merkjum óháðs fána, eins og þeir gerðu á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang, og liggur fyrir tillaga um að fjarlæga rússneska frjálsíþróttasambandið úr röðum IAAF. Rússar fengu ekki að taka þátt í PyeongChang en 168 íþróttamenn kepptu undir merkjum hlutlauss fána eftir að þeir sönnuðu sakleysi sitt í þessum efnum. Eftir leikana ákvað alþjóðaólympíunefndin að aflétta banni Rússa frá Ólympíuleikum. Tveir rússneskir hástökkvarar unnu gull undir hlutlausum fána á heimsmeistaramótinu innanhúss sem fram fór í Birmingham á dögunum.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira