Um borð í eldflauginni er annað af tveimur GOES-S veðurtunglum sem munu í sameiningu vakta vesturhvel jarðar og veðurkerfi sem þar myndast.Nánar má lesa um geimskotið hér.


Líklega voru fáir spenntari en Elon Musk, forstjóri Space X, þegar fyrirtækið skaut á loft fyrstu Falcon Heavy eldflauginni í síðustu viku.
Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars.
Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar.