Iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra eru á meðal ræðumanna en þeirri spurningu er velt upp hvort Íslendingar séu tilbúnir að takast á við áskoranir framtíðarinnar? Þegar horft sé fram á veginn megi sjá að straumar nýrra tíma liggi í raforkumálum.
Dagskrá:
Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- & nýsköpunarráðherra
Rafmagn án rifrildis
Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður Landsnets
Energy Transition - Where are we heading?
Alicia Carrusco, sérfræðingur í orkustefnu og markaðsmálum. Fyrrum forstöðumaður hjá Tesla, EMEA og Siemens.
Nýir tímar
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets
Ávarp ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
Fundarstjóri
Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi