Brynjar hyggst ekki hætta eftir puttabrotið: „Ég á nóg eftir" Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2018 20:00 Eins og Vísir greindi frá í gær fingubrotnaði Brynjar Þór Björnsson á æfingu liðsins í gær og spilar ekki með liðinu næstu vikurnar. Hann hyggst þó ekki hætta eftir tímabilið. „Í fyrsta lagi eftir fjórar vikur. Þetta tekur sinn tíma að gróa, en beinið brotnaði vel samkvæmt læknum. Þetta eru allavega fjórar vikur og það er seint í undanúrslitum (sem ég get spilað innsk. blm) ef það næst, en annars bara vonandi í úrslitunum,” sagði Brynjar í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í fyrsta skipti og á versta tíma. Ég hefði verið til í að þiggja þetta í október, en þetta er lífið. Þetta er partur af íþróttum og maður hefur séð marga meiðast á slæmum tíma og nú var komið að mér að vera óheppinn.” Brynjar ætlar þó ekki að leggja körfuboltaskóna á hilluna eftir þetta tímabilið. „Nei, langt því frá. Ég á nóg eftir. Þetta gerir mann enn tilbúnari fyrir næstu átök og þetta fær mann til þess að hugsa og muna að njóta leiksins. Þetta er ekki sjálfgefið og að eiga séns á að vinna titilinn fimmta árið í röð. Maður tekur hlutunum aldrei gefnum. Þetta er svekkjandi en lífið heldur áfram.” Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar puttabrotinn og misstir af næstu leikjum KR Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði fjórfaldra Íslandsmeistara KR í Dominos-deild karla, mun ekki spila með liðinu næstu vikurnar vegna puttabrots. 12. mars 2018 22:23 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær fingubrotnaði Brynjar Þór Björnsson á æfingu liðsins í gær og spilar ekki með liðinu næstu vikurnar. Hann hyggst þó ekki hætta eftir tímabilið. „Í fyrsta lagi eftir fjórar vikur. Þetta tekur sinn tíma að gróa, en beinið brotnaði vel samkvæmt læknum. Þetta eru allavega fjórar vikur og það er seint í undanúrslitum (sem ég get spilað innsk. blm) ef það næst, en annars bara vonandi í úrslitunum,” sagði Brynjar í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í fyrsta skipti og á versta tíma. Ég hefði verið til í að þiggja þetta í október, en þetta er lífið. Þetta er partur af íþróttum og maður hefur séð marga meiðast á slæmum tíma og nú var komið að mér að vera óheppinn.” Brynjar ætlar þó ekki að leggja körfuboltaskóna á hilluna eftir þetta tímabilið. „Nei, langt því frá. Ég á nóg eftir. Þetta gerir mann enn tilbúnari fyrir næstu átök og þetta fær mann til þess að hugsa og muna að njóta leiksins. Þetta er ekki sjálfgefið og að eiga séns á að vinna titilinn fimmta árið í röð. Maður tekur hlutunum aldrei gefnum. Þetta er svekkjandi en lífið heldur áfram.” Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar puttabrotinn og misstir af næstu leikjum KR Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði fjórfaldra Íslandsmeistara KR í Dominos-deild karla, mun ekki spila með liðinu næstu vikurnar vegna puttabrots. 12. mars 2018 22:23 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Brynjar puttabrotinn og misstir af næstu leikjum KR Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði fjórfaldra Íslandsmeistara KR í Dominos-deild karla, mun ekki spila með liðinu næstu vikurnar vegna puttabrots. 12. mars 2018 22:23