Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2018 20:45 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. „Það er enginn sem er sáttur með fjórða sætið í Vesturbænum og við þurfum að reyna að gera betur en í fyrra. Það er stefnan að koma okkur ofar í töfluna,” sagði Rúnar Kristinsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum alltaf að skoða og það hrannast inn tölvupóstarnir frá alls konar umboðsmönnum sem eru með einhverja snillinga. Það hluti af hverdagsleikanum okkar þjálfaranna og við erum alltaf að skoða og hvaða ákvarðanir maður tekur, hvaða leikmenn maður velur.” „Við erum að sjá bara hverja við erum með í höndunum. Það er kannski fyrsta skrefið og vinna úr því sem við erum með áður en við förum að bæta við okkur fleirum.” Nú er Norður-Íri á reynsu hjá Vesturbæjarliðinu og Rúnar segir að þeir taki betri ákvörðun um hann á næstu dögum. „Hann er myndarlegur drengur og hefur ágætis reynslu. Ef hann hefur þann karakter og þá týpu sem við erum að leita að þá skoðum við hann alvarlega, en við tökum ákvarðanir á næstu dögum. Leyfum honum að æfa aðeins og reyna meta hann betur.” Valur verður liðið sem allir munu elta í sumar, en KR og Valur mætast einmitt í fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni þetta árið. „Þeir eru gífurlega vel mannaðir og hafa bara bætt við sig mönnum frá því í fyrra. Valur verða það lið sem allir munu vera að elta. Það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik, en einnig gott að mæta þeim þá og sjá hvar við stöndum.” „Þessir vináttuleikir allir, Lengjubikar og vináttuleikir, fram að móti eru oft aðeins öðruvísi en deildarleikir. Þetta verður spennandi en það er mikil vinna framundan hjá okkur. Við erum enn að púsla saman liði.” „Við höfum ekki verið að spila neitt frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mér finnst okkur vanta heilmikið og við þurfum að halda að vinna í því. Vonandi verðum við svo klárir í lok pa´ril Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. „Það er enginn sem er sáttur með fjórða sætið í Vesturbænum og við þurfum að reyna að gera betur en í fyrra. Það er stefnan að koma okkur ofar í töfluna,” sagði Rúnar Kristinsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum alltaf að skoða og það hrannast inn tölvupóstarnir frá alls konar umboðsmönnum sem eru með einhverja snillinga. Það hluti af hverdagsleikanum okkar þjálfaranna og við erum alltaf að skoða og hvaða ákvarðanir maður tekur, hvaða leikmenn maður velur.” „Við erum að sjá bara hverja við erum með í höndunum. Það er kannski fyrsta skrefið og vinna úr því sem við erum með áður en við förum að bæta við okkur fleirum.” Nú er Norður-Íri á reynsu hjá Vesturbæjarliðinu og Rúnar segir að þeir taki betri ákvörðun um hann á næstu dögum. „Hann er myndarlegur drengur og hefur ágætis reynslu. Ef hann hefur þann karakter og þá týpu sem við erum að leita að þá skoðum við hann alvarlega, en við tökum ákvarðanir á næstu dögum. Leyfum honum að æfa aðeins og reyna meta hann betur.” Valur verður liðið sem allir munu elta í sumar, en KR og Valur mætast einmitt í fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni þetta árið. „Þeir eru gífurlega vel mannaðir og hafa bara bætt við sig mönnum frá því í fyrra. Valur verða það lið sem allir munu vera að elta. Það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik, en einnig gott að mæta þeim þá og sjá hvar við stöndum.” „Þessir vináttuleikir allir, Lengjubikar og vináttuleikir, fram að móti eru oft aðeins öðruvísi en deildarleikir. Þetta verður spennandi en það er mikil vinna framundan hjá okkur. Við erum enn að púsla saman liði.” „Við höfum ekki verið að spila neitt frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mér finnst okkur vanta heilmikið og við þurfum að halda að vinna í því. Vonandi verðum við svo klárir í lok pa´ril
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira