Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Einar Sigurvinsson skrifar 22. mars 2018 23:30 Heimsmethafinn Usain Bolt stefnir á að spila fyrir Manchester United. getty Fyrrum fljótasti maður heims, Usain Bolt, fær að mæta á tveggja daga reynslu til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Fyrsta æfing Bolt er á morgun og verður opin almenningi. Usain Bolt lagði hlaupaskóna á hilluna í ágúst í fyrra eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaratitla. Heimsmet hans í 100 og 200 metra hlaupi standa enn. Bolt, sem er 31 árs gamall, segir að æfingarnar tvær hjá Dortmund muni ráða því láti hvort hann haldi áfram að eltast við drauminn um knattspyrnuferil. „Ég mun sjá á þessum æfingum í hvaða gæðaflokki ég er. Það mun ráða því hvort ég held þessu áfram eða segi: „Veistu hvað, ég er sennilega ekki nægilega góður.“ Við sjáum hvað gerist næstu tvo daga.“ „Ég er fljótur svo ég er að fara að nota hraðann minn,“ segir Bolt, aðspurður hver konar leikmaður hann sé. „Ég kann vel við mig á vinstri kantinum. Það er uppáhalds staðan mín en flestir segja að ég eigi líklegast eftir að spila uppi á topp, við sjáum hvað gerist.“ Hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila einn daginn fyrir Manchester United sem er hans uppáhalds lið og segist hann hafa hafa rætt við þjálfara liðsins, José Mourinho og óskað eftir sæti í liðini. Hann sér fyrir sér reynsluna hjá Dortmund sem leið inn í Manchester liðið. „Ég bað hann [Mourinho] um að fá sæti í liðinu en ætla að bíða þangað til ég er búinn á reynslunni með að þrýsta almennilega á hann.“They said it wouldn’t happen. @UsainBolt@BVB@officialpes#NewLevels#PUMAFuturepic.twitter.com/WpjE16CHrE — PUMA Football (@pumafootball) March 22, 2018 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Fyrrum fljótasti maður heims, Usain Bolt, fær að mæta á tveggja daga reynslu til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Fyrsta æfing Bolt er á morgun og verður opin almenningi. Usain Bolt lagði hlaupaskóna á hilluna í ágúst í fyrra eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaratitla. Heimsmet hans í 100 og 200 metra hlaupi standa enn. Bolt, sem er 31 árs gamall, segir að æfingarnar tvær hjá Dortmund muni ráða því láti hvort hann haldi áfram að eltast við drauminn um knattspyrnuferil. „Ég mun sjá á þessum æfingum í hvaða gæðaflokki ég er. Það mun ráða því hvort ég held þessu áfram eða segi: „Veistu hvað, ég er sennilega ekki nægilega góður.“ Við sjáum hvað gerist næstu tvo daga.“ „Ég er fljótur svo ég er að fara að nota hraðann minn,“ segir Bolt, aðspurður hver konar leikmaður hann sé. „Ég kann vel við mig á vinstri kantinum. Það er uppáhalds staðan mín en flestir segja að ég eigi líklegast eftir að spila uppi á topp, við sjáum hvað gerist.“ Hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila einn daginn fyrir Manchester United sem er hans uppáhalds lið og segist hann hafa hafa rætt við þjálfara liðsins, José Mourinho og óskað eftir sæti í liðini. Hann sér fyrir sér reynsluna hjá Dortmund sem leið inn í Manchester liðið. „Ég bað hann [Mourinho] um að fá sæti í liðinu en ætla að bíða þangað til ég er búinn á reynslunni með að þrýsta almennilega á hann.“They said it wouldn’t happen. @UsainBolt@BVB@officialpes#NewLevels#PUMAFuturepic.twitter.com/WpjE16CHrE — PUMA Football (@pumafootball) March 22, 2018
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira