Hlynur og Pavel búnir að stinga af eftir tvo leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 12:00 Hlynur Elías Bæringsson. Vísir/Eyþór Öll liðin átta eru búnin að spila tvo leiki í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og þar hafa tveir menn verið öðrum miklu framar í fráköstum og stoðsendingum. Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson hefur tekið miklu fleiri fráköst en allir aðrir og KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa miklu fleiri stoðsendingar. Hlynur hefur alls tekið 40 fráköst í tveimur leikjum Stjörnunnar eða 20 að meðaltali í leik. Hann er með sextán fráköstum meira en næsti maður sem er KR-ingurinn Kristófer Acox. Hlynur Elías er með sex frákasta forskot í sóknarfráköstunum og þriggja frákasta forskot í varnarfráköstum. Kristófer Acox er búinn að taka 12 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum úrslitakeppninnar og ÍR-ingurinn Ryan Taylor er síðan í þriðja sætinu með 11,5 fráköst í leik.Flest fráköst í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 40 2. Kristófer Acox, KR 24 3. Ryan Taylor, ÍR 23 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 20 5. Christian Dion Jones, Keflavík 18 6. Paul Anthony Jones III, Haukar 17 7. Pavel Ermolinskij, KR 17 8. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 16 9. Antonio Hester, Tindastóll 16 10. Kristján Leifur Sverrisson, Haukar 15 KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa 23 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum KR á móti Njarðvík eða níu fleiri en næsti maður sem er Pétur Rúnar Birgisson hjá Tindastól. Pavel gaf fimmtán stoðsendingar í síðasta leik í Njarðvík en hann er með 11,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Pavel Ermolinskij, KR 23 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 14 3. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 13 4. Kári Jónsson, Haukar 11 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 9 5. Emil Barja, Haukar 9 5. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 9 8. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 8 Tindastólsmaðurinn Antonio Hester er stigahæstur með 61 stig eða 30,5 að meðaltali. Hann hefur skorað tíu stigum meira en Haukamaðurinn Kári Jónsson og 11 stigum meira en liðsfélagi sinn Sigtryggur Arnar Björnsson.Flest stig í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Antonio Hester, Tindastóll 61 2. Kári Jónsson, Haukar 51 3. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 50 4. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 48 5. Kristófer Acox, KR 40 6. Ryan Taylor, ÍR 38 7. J'Nathan Bullock, Grindavík 36 8. Paul Anthony Jones III, Haukar 35 8. Jón Arnór Stefánsson , KR 35 10. Matthías Orri Sigurðarson , ÍR 32 10. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 32 KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur stolið flestum boltum (7), Finnur Atli Magnússon hjá Haukum og Danero Thomas hjá ÍR eru með flest varin skot (5 hvor) og þá er Haukamaðurinn Kári Jónsson með flesta þrista eða tólf í tveimur leikjum. Dominos-deild karla Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Öll liðin átta eru búnin að spila tvo leiki í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og þar hafa tveir menn verið öðrum miklu framar í fráköstum og stoðsendingum. Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson hefur tekið miklu fleiri fráköst en allir aðrir og KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa miklu fleiri stoðsendingar. Hlynur hefur alls tekið 40 fráköst í tveimur leikjum Stjörnunnar eða 20 að meðaltali í leik. Hann er með sextán fráköstum meira en næsti maður sem er KR-ingurinn Kristófer Acox. Hlynur Elías er með sex frákasta forskot í sóknarfráköstunum og þriggja frákasta forskot í varnarfráköstum. Kristófer Acox er búinn að taka 12 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum úrslitakeppninnar og ÍR-ingurinn Ryan Taylor er síðan í þriðja sætinu með 11,5 fráköst í leik.Flest fráköst í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 40 2. Kristófer Acox, KR 24 3. Ryan Taylor, ÍR 23 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 20 5. Christian Dion Jones, Keflavík 18 6. Paul Anthony Jones III, Haukar 17 7. Pavel Ermolinskij, KR 17 8. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 16 9. Antonio Hester, Tindastóll 16 10. Kristján Leifur Sverrisson, Haukar 15 KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa 23 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum KR á móti Njarðvík eða níu fleiri en næsti maður sem er Pétur Rúnar Birgisson hjá Tindastól. Pavel gaf fimmtán stoðsendingar í síðasta leik í Njarðvík en hann er með 11,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Pavel Ermolinskij, KR 23 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 14 3. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 13 4. Kári Jónsson, Haukar 11 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 9 5. Emil Barja, Haukar 9 5. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 9 8. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 8 Tindastólsmaðurinn Antonio Hester er stigahæstur með 61 stig eða 30,5 að meðaltali. Hann hefur skorað tíu stigum meira en Haukamaðurinn Kári Jónsson og 11 stigum meira en liðsfélagi sinn Sigtryggur Arnar Björnsson.Flest stig í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Antonio Hester, Tindastóll 61 2. Kári Jónsson, Haukar 51 3. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 50 4. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 48 5. Kristófer Acox, KR 40 6. Ryan Taylor, ÍR 38 7. J'Nathan Bullock, Grindavík 36 8. Paul Anthony Jones III, Haukar 35 8. Jón Arnór Stefánsson , KR 35 10. Matthías Orri Sigurðarson , ÍR 32 10. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 32 KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur stolið flestum boltum (7), Finnur Atli Magnússon hjá Haukum og Danero Thomas hjá ÍR eru með flest varin skot (5 hvor) og þá er Haukamaðurinn Kári Jónsson með flesta þrista eða tólf í tveimur leikjum.
Dominos-deild karla Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira