LeBron James valinn leikmaður mánaðarins í fjórða sinn í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 07:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans voru valdir bestu leikmenn síðasta mánaðar NBA-deildarinnar en þá voru teknir inn leikir í mars og apríl. Þetta var í fjórða sinn sem LeBron James er valinn bestur í Austurdeildinni en hann var einnig kosinn bestur í október/nóvember, desember og febrúar. Anthony Davis endaði tímabilið frábærlega og tók tvö síðustu mánaðarverðlaunin í Vesturdeildinni.Eastern Conference @Kia NBA Player of the Month @KingJames of the @Cavs in action! #KiaPOTMpic.twitter.com/jHtDOaYjFk — NBA (@NBA) April 13, 2018LeBron James var með 29,6 stig að meðaltali í leik í mars og apríl sem var það hæsta í deildinni. Hann gaf einnig 9,5 stoðsendingar í leik (annar í Austurdeildinni í mars og apríl) og tók 9,4 fráköst í leik (fimmti). Alls náði James sex þrennum í þessum einum og hálfa mánuði og þá hitti hann úr 53,6 prósent skota sinna á meðan Cleveland vann 14 af 22 leikjum sínum.Western Conference @Kia NBA Player of the Month @AntDavis23 of the @PelicansNBA in action! #KiaPOTMpic.twitter.com/PspJENUXhD — NBA (@NBA) April 13, 2018Anthony Davis var með 28,2 stig og 11,1 frákast að meðaltali í leik en hann varði einnig 3,65 skot í leik og stal 1,85 boltum í leik. Pelíkanarnir unnu 13 af 20 leikjum sem Davis spilaði í mars og apríl. Aðrir sem komu til greina sem bestu leikmenn mánaðarins að þessu sinni voru þeir Nikola Jokic hjá Denver Nuggets, Kevin Durant hjá Golden State Warriors, James Harden hjá Houston Rockets, Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks, Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder, Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers, Damian Lillard hjá Portland Trailblazers og LaMarcus Aldridge hjá San Antonio Spurs. NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans voru valdir bestu leikmenn síðasta mánaðar NBA-deildarinnar en þá voru teknir inn leikir í mars og apríl. Þetta var í fjórða sinn sem LeBron James er valinn bestur í Austurdeildinni en hann var einnig kosinn bestur í október/nóvember, desember og febrúar. Anthony Davis endaði tímabilið frábærlega og tók tvö síðustu mánaðarverðlaunin í Vesturdeildinni.Eastern Conference @Kia NBA Player of the Month @KingJames of the @Cavs in action! #KiaPOTMpic.twitter.com/jHtDOaYjFk — NBA (@NBA) April 13, 2018LeBron James var með 29,6 stig að meðaltali í leik í mars og apríl sem var það hæsta í deildinni. Hann gaf einnig 9,5 stoðsendingar í leik (annar í Austurdeildinni í mars og apríl) og tók 9,4 fráköst í leik (fimmti). Alls náði James sex þrennum í þessum einum og hálfa mánuði og þá hitti hann úr 53,6 prósent skota sinna á meðan Cleveland vann 14 af 22 leikjum sínum.Western Conference @Kia NBA Player of the Month @AntDavis23 of the @PelicansNBA in action! #KiaPOTMpic.twitter.com/PspJENUXhD — NBA (@NBA) April 13, 2018Anthony Davis var með 28,2 stig og 11,1 frákast að meðaltali í leik en hann varði einnig 3,65 skot í leik og stal 1,85 boltum í leik. Pelíkanarnir unnu 13 af 20 leikjum sem Davis spilaði í mars og apríl. Aðrir sem komu til greina sem bestu leikmenn mánaðarins að þessu sinni voru þeir Nikola Jokic hjá Denver Nuggets, Kevin Durant hjá Golden State Warriors, James Harden hjá Houston Rockets, Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks, Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder, Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers, Damian Lillard hjá Portland Trailblazers og LaMarcus Aldridge hjá San Antonio Spurs.
NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira